Skírnir - 01.01.1861, Blaðsíða 72
71
FRÉTTIR.
Danmork.
hœttan reis afe sunnan , hefir þessum erjum slett í logn. — þegar
á allt er litife hefir hií) frjálsa stjórnarlag haft beztu áhrif á vel-
megun Dana, þíngib hefir full fjárforráfe og sér eptir hverjum pen-
íngi. Til almennra landsþarfa er varií) miklu, og nýtt líf hefir
færzt í allan almenníng, enda er frjófsemi landsins vi&brughii), svo
atvinnuvegr og fólksmergfe gæti vel vaxife afe helmíngi, ef þafe ætti
afe verfea jafnkosta og t. d. þar sem bezt er á þýzkalandi efea
Belgíu, þar sem jarfeyrkja og ifenafer efer verzlun stendr í bezt-
um blóma; hefir þó gófe byrjun orfeife til þessa í Danmörku sífean
alveldishöfganum létti af, hefir þó hife þýzka mál gjört hér sem
ella mikife tjón. því þafe hefir deyft áhuga manna á innanlands mál-
um, en sett í stafeinn þjófeernis ergi og úlfúfe milli samþegna.
Stjórnin hefir þetta ár sýnt mikla rögg í innanlands málum, einkum
er Monráfe biskupi vife brugfeife fyrir starfsemi sína og vit í því efni.
Hife mesta mál í ríkisþínginu danska er án efa járnbrautar-
málife. þafe hefir nú lengi verife í j)íngum, en er nú loks útkljáfe,
og hefir Monráfe biskup unnife bezt afe því. í Danmörku sjálfri hefir
híngafe til ekki verife önnur járnbraut, en frá Höfn til Krosseyrar.
A Englandi og þýzkalandi er nú allt þakife járnbrautum og hefir
verife sífeustu 15 ár. Danmörk hefir verife eptirbátr í þessu efni, en
því veldr |)ó mjög, afe landife er vogskorife nesjaland og eyland, svo
gufuskipin hafa þótt næg. I annan stafe var mikil deila um stefnu
brautarinnar. Menn vildu fyrst hafa þverbraut afe eins yfir Jótland,
til afe tengja verzlun vife England, en drepa nifer Hamborgar verzlun.
Krieger var fastr á þessu mefean þetta mál var í hans höndtim, og
haífei gjört þverbrautar samníng vife enskan aufemann Morton Peto.
Nú er ráfeife, afe hafa langbraut eptir Jótlandi endilöngu framhjá Fride-
ricia, Itanders, Arósum og norfer afe Limafirfei nálægt Alaborg; afe
sunnan tengist brautin vife járnbraut í hertogadæmunum, og verfer þá
járnslófe allt frá Limafirfei og sufer til Hamborgar. Utúr langbrautinni
geta menn nú lagt svo margar þverbrautir, sem henta þykir, vestr
afe Vestrhafi. I |)ínginu hafa um langabrautina verife miklar deilur,
hvort hún skyldi liggja eptir mifeju Jótlandi, en ^þar eru móar og
heifeaflákar, efer eptir vestanverfeu; hife réttasta virfeist þó hafa orfeife
ofan á. Yfir þvert Fjón á og afe leggja járnbraut. Kaupmála
Monrafes vife Peto kalla menn hér haglegan Dönum, og lúka menn