Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1861, Blaðsíða 26

Skírnir - 01.01.1861, Blaðsíða 26
28 FIiftTTIR. England. þeirri baímullarborg, og John Bright er oddviti þeirra. Lorí) John Russel lagí)i nú í sumar fyrir Jiíngib, eptir heitum sínum, frumvarp um þíngnefnu og kjörrétt, en Derbýs rábaneyti hafí)i fyr fallib um þetta mal, sem getib er í fyrra árs Skírni; Russel vildi nú aí) öll þorp, sem heffci 7000 innbúa ebr minna, en kysi tvo menn til þíngs ab fornu lagi, þá skyldi þíngnefna þeirra skerbast ab helmíngi; á þann hátt urbu 25 kjördæmi laus, og skyldi þau leggjast til annara staba, borganna Manehester o. s. frv. I annan stab skyldi fjáreigu, sem kjörréttr var bundinn vib, lægjast frá 50 punda til 6 í bæjum, en til 10 í sveitum; þessi tvöfalda deilíug milli sveita og bæja varb óvinsæl, og órétt þótti ab halla þannig rétti sveitanna, en þab var gjört í-vil Bright og borgaflokki hans, sem reist hafbi þetta mál, en í bága vib landshöfbíngja og lenda menn. I annan stab var enginn almennr áhugi á þessu máli; mönnum þótti engin brýn naubsyn enn ab breyta 'frá því sem sett var fyrir 30 árum, og hætta á ab vekja þannig æsíngar hjá lýbnum, og þannig þokast ab alls- herjar -kosníngar rétti, sem menn þykjast sjá, ab mundi verba háska- legr Englandi, því þar hefir aldrei höfbatalan rábíb lögum, og mundi ekki hollt, þar sem þorri manna, helzt í borgum, er í öreign, og veit varla deili skapara síns; þar meb var og allr hugi manna á Italíu og erlendis, og þótti því í ótíma ab deila einmitt nú um innanlandsmál. Mál þetta datt ^ því um sjálft sig, og Russel tók frumvarp sitt aptr og er nú þessu máli skotib á frest (iad kalendas græcas’". A Englandi kemr þab engum til hugar ab setja almenna þíngnefnu likt og í Danmörku, og varla Bright, heldr ab taka af mestu misfellurnar, hann vill auka sem mest þíngnefnu borganna en hnekkja sveitunum, en mönnum þykir þó betr ab hafa óbreytt. Helzt þykir mönnum hættulegt, ab láta kaupmenn bera yfirborö í þínginu, sem er hugi Manchestermanna: þeir vilja ab Englendíngar roínki herbúnab sinn, og seilist ekki svo til metorba í öbrum heimsálf- um, segja, ab ekki þurfi ab óttast Frakka, þeir muni aldrei gjöra á sinn hluta, ab Frakkakeisari vili frib alls hugar feginn, þab sé af tómri tortryggni, ab menn sé ab ausa út fé til hers og viggyrbínga og herskipa, og leggi þar meb á þúnga skatta, sem auki örbirgb i land- inu. En hinir segja í gegn, ab öruggar varnir sé bezta veb fyrir fribi, en ef farib væri ab högum og munum Brights og hans kum-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.