Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1861, Blaðsíða 75

Skírnir - 01.01.1861, Blaðsíða 75
Daninurk. FRÉTTIR. 77 Konur mega því vara sig, aö þv! er ekki á glæ kastab sem boriö er át á hauga, heldr eru haugarnir skrifuö æfisaga þjóöa. — Thor- valdsens safn er augna yndi allra manna sem fegrö unna, * er þaö sjónarvottr um, aö guö hefir lagt fegröar tilfinníng ekki síör í brjóst Íslendínga en annara, og þab getur oröiö prýöi aö hafa Íslendínga í riki sinu. Ekki ber siör vott um þaö handritasafn ís- lendínga eptir Arna Magnússon. þar er mikiö öfgaö um, hvaö Árni hafi mist í brunanum 1728. Hann sjálfr andaöist af helstriöi aö kalla má, skömmu eptir brunann, og vissi ekki hvaö hann hafÖi mist. Hann sagöist t. d. hafa mist alla máldaga og annála, en þar finnast þó um 20 annálar fornir og nýir, og um 1400 frum- bréf á skinni, og margar þúsundir í afskriptum. Af skinnbókum islenzkum misti Arhi ekkert nema blööin af Heiöarvígasögu, og nokkur (5—6) handrit af Karlamagnússögu og þi&riks af Bern, og af sögu handritum á pappír fá sem engi. En nærfellt allar sinar prentuöu bækr, sem varla vóru minni áö vöxtum en handritin, misti hann. þar meö brunnu og öll íslenzk handrit (nema eitt) sem þá vóru í Háskólabókhlööunni fornu (Vatnshyrna, Heimskríngla, Fagrskinna), en þeim Árna og þormóöi er þaö aö þakka, aö vand- aöar afskriptir finnast af þessum bókum í safni Árna. þaÖ er því mjög svo ranglátt aö menu hafa niöraö Árna; því fáum á landiÖ svo mikiö aö þakka sem honum. í skarpleika og þekkíng á hand- ritum hefir enginn enn komizt fram úr honum, og naumast neinn til jafns viö hann. Bókmentir vorar og viÖgangr á seinni tímum til bókvísi og þjóÖernis á aö miklu kyn sitt aö rekja til safns Árna, þaöan hafa margir boriö í brjósti sér, ekki aö eins dauöa skinn- bóka stafi, heldr og þjóöarhug og ást til föörlands síns, og margir laudsins ágætustu menn hafa troöiö þar æskuskó sina. í fornfræöinni hafa komiö út þetta ár nokkur rit. Frá forn- rita félagi því, er próf. Westergaard hefir stofnaö, komu út ymsar smásögur: Hávaröar saga Ísfiröíngs, Báröar saga, Víglundarsaga o. s. frv. Konráö Gíslason hefir gefiö út bók meö mörgum brotum af fornum íslenzkum ritum — Oröabók Sveinbjarnar Egilssonar yfir skáldamáliö forna (Lexieon Poeticum) er .nú fullprentuö. Ilinn úgæti höfundr lauk viö þá bók fyrir 15 árum, og hefir prent- unin varaö í 7 ár. Allir sem skyn bera á og satt vilja mæla
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.