Skírnir - 01.01.1861, Blaðsíða 33
Preussen.
FRÉTTIR.
35
í broddi þýzkra ríkja til afe bæta bandalög þýzkalands, skipti
mjög til batnafear þegar brófeir konúngs fyrir þrem árum tók vife
stjórninni og gjörfeist ríkisstjóri; hinu forna ráfeuneyti var rýmt úr
sæti, og frjálslyndari rnenn settir í stafe þeirra; lögstjórnarharka sú,
sem drottnafe haffei um hrífe, var linufe; gufehræfeslu yfirskin þafe,
sem mjög haffei sýnt sig viö hirfe konúngsins, hvarf nú, og stjórnin
varfe öll djarfamannlegri og svipbetri. þíngmenn ræddu í fullu
frelsi um landsins gagn og naufesynjar, og allsherjarmál fóru fram í
heyranda hljófei. Preussen, sem hiu fyrri ár haffei borife hallt höfufe
fyrir Rússakeisara og ávallt vægt fyrir Austrríki í öllum þjófear-
málum hinna þýzku sambandsríkja, bar nú hærra höfufeife, þó átti
Preussen lengi erfitt, því menn vantreystu stjórninni eptir sínar
fyrri afefarir. — I Preussen má nefna tvo flokka, sem deilast á;
annar er hinir svo nefndu Krossmenn (Kreuzpartie), mest afeals-
menn, sem sitja í herrastofunni, og mestu réfeu vife hirfe konúngs-
ins undanfarin ár mefean Manteuífel sat aö völdum, játníng þeirra
er lítife annaö en mærfe og konúngs tilbeifesla; þeir vilja halda öllu
í hinum fyrra lamasessi, unna ekki nýbreytíngum ríkisstjórans, en
þreyja og mæna aptr á bak til sældarára Friferiks konúngs. Afeall-
inn í Preussen hefir mörg einkaréttindi, skattfrelsi og fleira, sem
nú á afe taka úr lögum. þessi flokkr er nú þó í örverpi og einkis
ráfeandi. Gagnstæfer honurn er þjófeeruis flokkrinn, sem nú telr
í sínu lifei flesta ágætismenn þýzkalands, en hann er þó aptr deildr.
Allir vilja, afe breytíng sé gjör á bandalögum þjófeverjalands. Nú
eru sumir, sem kalla, afe frá Austrríki hafi leidt alla hina fyrri óheill,
og aldrei verfei gófe öld mefean þafe ríki sé í hinu þýzka sambandi;
þeir vilja þvi bola Austrríki út, en Preussen gjörist sífean oddviti
hins þýzka sambands. þessir menn eru annafehvort kallafeir Gotha-
menn, efer auknefndir Smáþýzkir (Kleindeutsche); þeir hafa óhuga
á Austrríki en elska Preussen. þessir menn eru h'kt og Skánúngar
í Danmörku, litlir ráfedeildarmenn, og gæta ekki þess, afe hönd verfer
afe styfeja hönd og fótr fót, og afe þýzkaland mundi á þann ,hátt
þverra þrótt sinn afe þrifejúngi, líkt og Jónakrssynir, er þeir drápu
Erp brófeur sinn. þessi flokkr er nú í þurfe, hefir hann á Sufer-
þýzkalandi vakife óhug á Preussen og yfirgangi þess lands. Meiri
er nú flokkr hinna, sem menn kalla alþýzka (Pan-Germanen), sem
sem