Skírnir - 01.01.1861, Blaðsíða 29
England.
FRÉTTIR.
31
Garibaldis hefir á Englandi gengil) fjöllum hærra; vili stjórnarinnar
hefir veri&, .a& ítalir væri látnir sjálfrábir, og látnir sjálfir skapa
og skera sín mál, en erlendum, bæbi Frökkum og Austrríki, væri
varnab ab skerast í leik. uNo-intervention” hlutleysi, er nú máltak
allra á Englandi; þetta þykir bæbi vitrlegt og sanngjarnt, og er þab
gagnstætt því sem tíbkabist um daga hins helga sambands. Lord
Russel ritafci bréf 27. Oktbr. og réttlætti þar Itali og Viktor kon-
úng, og sagbi ab |)jóbir hefbi skýlausan rétt ab gjöra uppreisn og
hrinda af sér harbstjórn. þetta vakti storm, ab rábgjafi drottníngar
skyldi tala svo bert, og Irar, sem eru pápiskir, og harblega settir
af Englendíngum, tóku sér þessi orb til þakka, og bryddi nokkub
á hinum fornu uRepeal” - óeirbum þar í haust. þó hefir England
ávallt varab Itali vib ab glettast vib Venezia ebr Austrríki, ebr ab
ala uppreisn á landamærum Tyrkjans meb hinum slafnesku og
grísku þjóbum. I þessum rekstri hefir gengib fram og aptr.
Hin milda og vitra drottníng Viktoria hefir. nú í 25 ár rábib
ríkjum á Bretlandi; fyrir tveim árum gipti hún elztu dóttur sína
Fribriki Vilhjálmi, konúngsefni Preussa, en í sumar nábi elzti
sonr drottnlngar, prinzinn af Wales, konúngsefni Bretlands, lög-
aldri. Yngra son sinn Alfreb hafbi drottníng ábr látib ganga á
herskip, en þenna elzta son sinn sendi hún nú í sumar vestr um
haf til frama, fyrst vestr til Canada í nýlendur sínar, en síban tók
prinzinn sér ferb subr ])aban i Bandaríkin, til Nýju-Jórvíkr, en
forseti Bandaríkjanna baub honum ab gista borgina Washington í
leib sinni. Miklar sögur gengu um allar þær dýrbir, sem gjörbust
á skemtiferb þessari, og sýndist í því góbr hugr milli ættlanda
þessara. í sumar fór Viktoria drottníng til þýzkalands, til ab finna
dóttur sína; hún fór þó ekki til Berlínar. í ferb meb henni var
John Russel utanríkisrábherra, og átti hann fund og tal vib Schlei-
niz, utanríkisrábherra Preussa konúngs, vib Rín í borginni Coblenz.
þetta var skömmu fyr en konúngastefnan var í Warschau.
Nú er, sem kunnugt er, I rábi, ab leggja rafsegul|>ráb til Vestr-
heims á mararbotni yfir Færeyjar, Grænland og Isla^id, og var
ofursti Shaffner forlngi þessa fyrirtækis, en Englendíngar gjörbu út
tvö skip til ab kanna hafib, og ganga góbar sögur af, ab þetta
muni vel heppnast. I Vestribygb á Grænlandi fundust svo abdjúpir