Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1861, Blaðsíða 64

Skírnir - 01.01.1861, Blaðsíða 64
6Ö FRÉTTIR. DaninÖrk. svo og sySsti hluti Slesvíkr, sem er fyrir sunnan hií) forna Danavirki, og Frísar meí) Vestrhafinu. En smámsaman haíbi land í Slesvík gengiö undan Dönskunni og þýzk túnga smámsaman breibzt út. Nú telja menn svo, aí) nærhæfis sé um tölu Dana og þjó&verja í Slesvík. Fyrri konúngar höf&u og studt til þessa. Slesvík, sem á&r var talin helmíngr Jótlands, var skilin frá Jótlandi, og sameinuö Holstein, e&r Danakonúngr gaf hana a& léni. Knútr Lávar&r var þannig hertogi í Slésvík. Milli Slesvíkr og Jótlands vóru sett toll- takmörk, og hertogadæmin höf&u í flestu sameiginleg lög; í bréfum stjórnarinnar var jafnvel stundum nefnt Holstein fyrir Slesvík, allt fram á þessa öld. Ari& 1721, eptir fall Karls tólfta, var Slesvik a& vísu innlimuö í Danmörku, en þa& kom fyrir ekki, og haf&i lítil áhrif á stjórn landsins. í byrjun þessarar aldar gekk konúngr í hi& þýzka samband, en Slesvík var& þó ekki þýzkt sambandsland. En nú hófust þjó&hreifíngarnar, og þar me& þeir flokkar sem nú rá&a, en þetta varb þó mest eptir a& þíng vóru sett 1834, því þó Fri&rikr sjötti setti sitt þíng fyrir hvort, Slesvík og Holstein , þá lét hann og Jóta og Eydani hafa sitt þíng hvora, og setti jafnframt sam- eiginlega yfirstjórn fyrir Slesvík og Holsetaland. Hin sí&ustu 20 ár hafa þjó&ernis flokkar þessir magnazt, hinn þýzki þjó&ernisflokkr a& sunnan, en hinn danski a& nor&an, og hófst þetta fyrst í Sles- vík, þarsem þjó&ernin mættust. Hinir dönsku þjó&ernismenn vildu nú fyrir hvern mun taka Slesvík úr öllu sambandi vi& Holsetaland, og í nánasta samband vi& Danmörk, köllu&u a& landiÖ væri danskt frá öndver&u, en hef&i sí&an me& ólögum or&i& hálfþýzkt, væri nú stund til komin, a& fá hólpiö réttindum dönskunnar, og fá hrakiö aptr hina þýzku túngu suör yfir landamæri Slesvíkr, svo Slesvík gæti aptr hneigt höfu& í sitt forna mó&r skaut. Hinn þýzka þjóö- ernisflokk í ríkjum Danakonúngs kalla menn einu nafni Slesvíkr- Holsteins menn; þeir vilja meö alefli halda hinu forna sambandi milli hertogadæmanna gegn Danmörku; segja þeir a& svo hafi veriö í margar aldir, segja a& hin þýzka túnga hafi tekiÖ Slesvík fullu lagataki. I þenna streng hafa nú tekiö fræ&imenn og þjó&ernis- menn um þýzkaland, kalla dönskuna lítiö mál, þýzka mállýzku, og Danir hafi þegi& mesta bókvísi og nærfellt alla sína mentan af |>jó&verjum, allt frá dögum si&abótarinnar og fram á þenna dag, þa&
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.