Skírnir - 01.01.1861, Blaðsíða 64
6Ö
FRÉTTIR.
DaninÖrk.
svo og sySsti hluti Slesvíkr, sem er fyrir sunnan hií) forna Danavirki,
og Frísar meí) Vestrhafinu. En smámsaman haíbi land í Slesvík
gengiö undan Dönskunni og þýzk túnga smámsaman breibzt út.
Nú telja menn svo, aí) nærhæfis sé um tölu Dana og þjó&verja í
Slesvík. Fyrri konúngar höf&u og studt til þessa. Slesvík, sem á&r
var talin helmíngr Jótlands, var skilin frá Jótlandi, og sameinuö
Holstein, e&r Danakonúngr gaf hana a& léni. Knútr Lávar&r var
þannig hertogi í Slésvík. Milli Slesvíkr og Jótlands vóru sett toll-
takmörk, og hertogadæmin höf&u í flestu sameiginleg lög; í bréfum
stjórnarinnar var jafnvel stundum nefnt Holstein fyrir Slesvík, allt
fram á þessa öld. Ari& 1721, eptir fall Karls tólfta, var Slesvik a& vísu
innlimuö í Danmörku, en þa& kom fyrir ekki, og haf&i lítil áhrif
á stjórn landsins. í byrjun þessarar aldar gekk konúngr í hi&
þýzka samband, en Slesvík var& þó ekki þýzkt sambandsland. En
nú hófust þjó&hreifíngarnar, og þar me& þeir flokkar sem nú rá&a, en
þetta varb þó mest eptir a& þíng vóru sett 1834, því þó Fri&rikr
sjötti setti sitt þíng fyrir hvort, Slesvík og Holstein , þá lét hann
og Jóta og Eydani hafa sitt þíng hvora, og setti jafnframt sam-
eiginlega yfirstjórn fyrir Slesvík og Holsetaland. Hin sí&ustu 20
ár hafa þjó&ernis flokkar þessir magnazt, hinn þýzki þjó&ernisflokkr
a& sunnan, en hinn danski a& nor&an, og hófst þetta fyrst í Sles-
vík, þarsem þjó&ernin mættust. Hinir dönsku þjó&ernismenn vildu
nú fyrir hvern mun taka Slesvík úr öllu sambandi vi& Holsetaland,
og í nánasta samband vi& Danmörk, köllu&u a& landiÖ væri danskt
frá öndver&u, en hef&i sí&an me& ólögum or&i& hálfþýzkt, væri nú
stund til komin, a& fá hólpiö réttindum dönskunnar, og fá hrakiö
aptr hina þýzku túngu suör yfir landamæri Slesvíkr, svo Slesvík
gæti aptr hneigt höfu& í sitt forna mó&r skaut. Hinn þýzka þjóö-
ernisflokk í ríkjum Danakonúngs kalla menn einu nafni Slesvíkr-
Holsteins menn; þeir vilja meö alefli halda hinu forna sambandi
milli hertogadæmanna gegn Danmörku; segja þeir a& svo hafi veriö
í margar aldir, segja a& hin þýzka túnga hafi tekiÖ Slesvík fullu
lagataki. I þenna streng hafa nú tekiö fræ&imenn og þjó&ernis-
menn um þýzkaland, kalla dönskuna lítiö mál, þýzka mállýzku, og
Danir hafi þegi& mesta bókvísi og nærfellt alla sína mentan af
|>jó&verjum, allt frá dögum si&abótarinnar og fram á þenna dag, þa&