Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1861, Blaðsíða 99

Skírnir - 01.01.1861, Blaðsíða 99
Afrika. FRÉTTIR. 101 yfir eyíiimörkipa Kalahari norbr til Makoloko og síban noríir a& Zam- bese, og upp eptir þeirri á langa leib í útnor&r gegnum Barotsi og fleiri lönd; sí&an eptir ánni Leeba, ab vatninu Dilolo, og þa&an þvert vestr gegnum Angola til Loanda á vestrströnd Afriku. Híngab kom hann um sumariö 1854. þaöan fór hann aptr austr yfir þvera Afriku, fyrst líka leiö og ábr, og fylgfei sí&an a& mestu far- vegi Zambesar allt austr a& Indiahafi. I fyrra (1859) fór Living- stone enn upp Zambese og kannabi þverána Schire^ og fann þar mikife vatn skammt fyrir austan Mozambikströnd. Enn má geta þess, a& eptir kaupmönnum frá Mozambik kom sú fregn, ab vestr í Afriku nærri mi&jar&arlínu lægi þrennar lei&ir, og allar bæri a& einu miklu vatni, sem þeir nefndu Uniamesi og ymsum ö&rum nöfnum, vi& vatnib lægi borg sem héti Újiji, og væri vatnib jafn stórt og Kaspiska hafib. Sí&an hefir enskr ma&r, Burton, kannab betr, og fundib tvö ef ekki fleiri vötn: hi& nyrzta liggr nor&r undir e&r nor&r yfir mi&jar&arlínu, og úr snæfjöllum þeim, sem á&r er getib og þar liggja fyrir nor&an, halda menn nú, a& Níl hafi upptök sín. Eins og Livingstone segist frá, flýja öll óarga dýr fyrir mann- inum, ljónib for&ast þá sta&i er þafe finnr mannaspor, svo er um orma og öll kvikindi, a& þau for&ast manninn vopnlausan og enda Blökkumenn. Enn má og sjá af fer&um þeirra Barths og Living- stoues, hve þeir hafa einir síns li&s a& kalla fer&azt mörg ár innan um villiþjó&ir, er sumar höf&u aldri sé& hvíta menn, og gegnum þjó&ir sem drap hvor a&ra, en ávallt hafa þeir borib ægishjálm yfir villimönnum, og sýnir þa&, hvílíkt afl a& liggr í yfirbur&um sálar- innar og í mentun vorrar heimsálfu. þa& sem villimenn mest bugast fyrir, er hugr og drenglyndi, og unnu hinir tvennt me& því, villimönnum stó& sífeldr ótti af hinum hvítu mönnum, en fengu hinsvegar ást á þeim fyrir vit sitt og réttsýni; ef anna&hvort bila&i þá var allr galdr úti. í annan sta& sýna fer&ir þessar { bruna- beltinu, um sóttnæm lönd, hve ma&rinn getr hert sig gegn náttúr- unni, og lifab jafnt vi& heimsskaut og mi&bik jar&ar. Laudafræ&in og fornfræ&in hafa unnife mikib vi& þessar fer&ir. Fyrir kristna trú og mentan vorrar hálfu er nú opnub ný braut, inn í þau lönd, sem á&r hefir veri& heimaland þrælasölu; er von-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.