Skírnir - 01.01.1861, Page 99
Afrika.
FRÉTTIR.
101
yfir eyíiimörkipa Kalahari norbr til Makoloko og síban noríir a& Zam-
bese, og upp eptir þeirri á langa leib í útnor&r gegnum Barotsi og
fleiri lönd; sí&an eptir ánni Leeba, ab vatninu Dilolo, og þa&an
þvert vestr gegnum Angola til Loanda á vestrströnd Afriku. Híngab
kom hann um sumariö 1854. þaöan fór hann aptr austr yfir
þvera Afriku, fyrst líka leiö og ábr, og fylgfei sí&an a& mestu far-
vegi Zambesar allt austr a& Indiahafi. I fyrra (1859) fór Living-
stone enn upp Zambese og kannabi þverána Schire^ og fann þar
mikife vatn skammt fyrir austan Mozambikströnd.
Enn má geta þess, a& eptir kaupmönnum frá Mozambik kom
sú fregn, ab vestr í Afriku nærri mi&jar&arlínu lægi þrennar lei&ir,
og allar bæri a& einu miklu vatni, sem þeir nefndu Uniamesi og
ymsum ö&rum nöfnum, vi& vatnib lægi borg sem héti Újiji, og
væri vatnib jafn stórt og Kaspiska hafib. Sí&an hefir enskr ma&r,
Burton, kannab betr, og fundib tvö ef ekki fleiri vötn: hi& nyrzta
liggr nor&r undir e&r nor&r yfir mi&jar&arlínu, og úr snæfjöllum
þeim, sem á&r er getib og þar liggja fyrir nor&an, halda menn nú,
a& Níl hafi upptök sín.
Eins og Livingstone segist frá, flýja öll óarga dýr fyrir mann-
inum, ljónib for&ast þá sta&i er þafe finnr mannaspor, svo er um
orma og öll kvikindi, a& þau for&ast manninn vopnlausan og enda
Blökkumenn. Enn má og sjá af fer&um þeirra Barths og Living-
stoues, hve þeir hafa einir síns li&s a& kalla fer&azt mörg ár innan
um villiþjó&ir, er sumar höf&u aldri sé& hvíta menn, og gegnum
þjó&ir sem drap hvor a&ra, en ávallt hafa þeir borib ægishjálm yfir
villimönnum, og sýnir þa&, hvílíkt afl a& liggr í yfirbur&um sálar-
innar og í mentun vorrar heimsálfu. þa& sem villimenn mest
bugast fyrir, er hugr og drenglyndi, og unnu hinir tvennt me& því,
villimönnum stó& sífeldr ótti af hinum hvítu mönnum, en fengu
hinsvegar ást á þeim fyrir vit sitt og réttsýni; ef anna&hvort bila&i
þá var allr galdr úti. í annan sta& sýna fer&ir þessar { bruna-
beltinu, um sóttnæm lönd, hve ma&rinn getr hert sig gegn náttúr-
unni, og lifab jafnt vi& heimsskaut og mi&bik jar&ar.
Laudafræ&in og fornfræ&in hafa unnife mikib vi& þessar fer&ir.
Fyrir kristna trú og mentan vorrar hálfu er nú opnub ný braut,
inn í þau lönd, sem á&r hefir veri& heimaland þrælasölu; er von-