Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1861, Blaðsíða 9

Skírnir - 01.01.1861, Blaðsíða 9
Jtali'a. FRÉTTIR. 11 hann haffci ráfe undir hverju rifi, tók nií til kaupmenntku, sagbi til í mælingarfræl&i og varb ab lokum herforíngi í þjóibríkinu Uru- guai, og skamms bragís foríngi yfir herflota gegn Buenos Ayres, síSan var hann landforíngi gegn Rosas alræbismanni, og vóru í lifci hans 300—3000 manns, komst í marga hættu og þrautir , en lét aldrei hugfallast, gjörbi ýmist voveifleg áhlaup á fjandmenn sína, e6r lét rekast um merkr og óbygSir, og kom sífean fram þar er minnst varbi. Arib 1848 hófst styrjöld á Italíu; Karl konúngr Albert hóf her- skjöld gegn Austrriki, og uppreistir og byltíngar urbu í Róm og um alla Italíu. Garibaldi fór heim í land sitt vib fregn þessa. Hann sá fljótt, af sá var einn hjálparvegr ab felast á héndi Karli kon- úngi og berjast í hans libi til frelsis Italíu, hann baub honum því fylgi sitt, en fékk þab svar, ab í Venezia væri lýbstjórn og sjó- borg, þangab væri honum hollast ab fará. Garibaldi sagbist vera fugl í lopti en ekki fugl í búri, fór burt, og dró ab sér flokk úngra vígra manna, og sætti áhlaupum vib Austrríkismenn, en varb ofrlibi borinn og lét hörfa undan fyrst inn í Schweiz og síban vestr til Genua, þaban til Toscana, sætti hér áhlaupum, en fékk engu á orkab ; fór aptr til Genua, var kosiun til þíngmanns í Túrin, en undi litla hríb á þíngbekknum, hélt nú subr til Kirkjulanda, og reisti enn flokk, og hurfu margir undir merki hans; hann skipti libi sínu í sveitir á rómverskan hátt, kona hans var sveitarforíngi. Hann gekk nú á mála í Bologna í árslok 1848. Nú sendi, sem kunnugt er, þjóbveldisforseti Frakka Napoleon , sem nú er keisari, her til Rómaborgar, en foringi þeirra hét Oudinot. Vann nú Garibaldi mest afrek sín, er hann varbi Rómaborg, sem er óvíggyrt, i marga mánubi fyrir hinum herkæna Frakkaher. 30. Apríl kom hann i opna skjöldu Frökkum og vann sigr, varbi hlib borgarinnar svo djarflega, ab Öudinot varb ab setjast um borgina, og vann hana lokspptir tveggja mánaba umsátir. Gegn Neapels mönnum varbist hann og um sömu mundir, og vann tvisvar sigr, vib Valmontone og Velletri tíu dögum síbar, og gjörbi áhlaup inn i Neapels land (í Maí). í Rómaborg barbist hann 17 stundir i samfellu og hélt velli fyrir Frakkaher (3. Júní). í lok Júním. gafst borgin upp, en Garibaldi lét ekki hug bila ab heldr, hann fór meb lib sitt úr borginni og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.