Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1861, Blaðsíða 13

Skírnir - 01.01.1861, Blaðsíða 13
ilalía. FRÉTTIR. \ 5 lýíinum var þetta fagnafundr, og þyrptist múgr manns ab sjá hetju þessa, sem svo miklar siigur gengu af. þessa daga var nú hádegi Garibaldis, en síban dró nokkurt ský á hamíngju hans, og sannaftist, ab eigi er svo aubráBib ab stýra Neapels mönnum. Garibaldi, sem er nokkub bernskr og aubtrúa í lund, varb leiksoppr Mazzinis og lýbstjórnarmanna. Hann setti rábgjafa annan daginn, sem hann varb ab víkja burt annars dags. Milli Cavours og Garibaldis var nú og orbinn allþúngr fjandskapr. Cavour hafbi þegar í Júlí sent Farina nokkurn til Sikileyjar. og skyldi hann hafa augastab á Garibaldi og athöfnum hans, en í orbi var mesta vinátta. Loks varb Garibaldi leibr á þessu og keyrbi Farina úr landi. Hib mikla lán vakti og nokkurn ofrhuga hjá honum, hann sló nú á frest ab innlima Nea- pelsriki og selja þab í hendr Sardiníukonúngi, og sagbist mundu bíba þess, ab hann gæti lýst alla Ítalíu frjálsa frá Kvirinalhöllinni í Róm og Markuskirkju í Venezia. Undir þetta réru Mazziníngar. Floti Neapels hafbi nú allr gefizt upp í hendr Garibaldi. Franz konúngr dró nú her sinn, sem eptir var, inn í kastalana Capua og Gaeta. Gaeta er ákafa sterk sjóborg norbr í Kampaníu, og hafbi Ferdinand konúngr hugsab ab hingab mundi ab bera, og því víg- gyrt Gaeta sem bezt. Franz konúngr, sem í fyrstu fór svo ráb- laus fram, hefir nú síban sýnt mikinn hug og stabfestu. Allir héldu nú, ab hann væri á yztu nöf, en þab reyndist öbruvísi. Gari- baldi reyndi vib kastalana og einvalalib konúngs, en beib nokkurn halla, hann sá nú ab hér var annab efni í en menn hugbu, og flýtti þab 'undir, ab honum rann nú móbr og gjörbi hann fulla sætt vib Viktor Emanuel. Nú víkr sögunni til Kirkjulandanna. í fyrra er þess getib, ab norbrlönd páfa: Bologna, Ferrara og Ravenna, gjörbu uppreist, og Viktor Emanuel lagbi þetta land undir sig, en þrautir páfa vóru þó enn ekki úti. þ>ó kom honum nú sú hjálp, ab frakkneskr hers- höfbíngi ab nafni Lamoriciere, sem ábr var frægr af hreystiverkum sínum í Afríku, en síban varb missáttr, er Napoleon varb keisari, gekk í lib páfa. Undir haus merki sóttu nú margir gamlir her- menn, bæbi af Frakklandi og þýzkalandi, og fékk hann komib upp ekki alllitlum her, og setti setulib í borgirnar, en í Róm sjálfri var setulib Napoleons. Nú var Sardiníukonúngr í vanda staddr. Her
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.