Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1861, Blaðsíða 93

Skírnir - 01.01.1861, Blaðsíða 93
Afrika. FKÉTTIR. 93 þetta var a?) þakka, heitir Heinrik Barth, þýzkr maSr; hann hefir nm 5 ár ferSazt í Sudan, og nú fyrir skemmstu ritaÖ ferbabók sína í 5 bindum'. Barth er fæddr 1821; í úngdæmi sínu fór hann til NorSr- afríku, til ab kanna þessi sögulönd, þar sem Kartago borg var; hann fór gegnum Marocco, Tunis, Tripolis, Egiptaland, síSan gegnum eySimörk til Sýriands, gegnum Litlu-Asíu allt til MiklagarSs. þessi ferb var undanfari annarar lengri. Svo stób á, a& Englendíngar höfSu gjört út ferbamenn til Sudan í verzlunar-erindum, var maSr nokkur aS nafni Richardson forínginn. Nú hlutabist svo til, aö undirlagi Alexanders Humboldt og riddara Bunsens, aö Bartii var sendr þangaí), og annar þýzkr mahr, Dr. Overweg. Barth fór þessa ferö á sjálfs kostnab. þeir félagar fóru fyrst til Tripolis, þar fundu þeir Richardson, síóan héldu þeir allir samt suör yfir Sahara, og náfm í August suhr í konúngsríkife Ais í sunnanverhri Sahara; þetta ríki var fyr óþekkt öllum Norbrhálfu-búum. Hér réíiust stigamenn á þá félaga, en fyrir hug og snarræfci Barths forbufeu þeir lífi sínu og héldu lengra sufer. Um nýjár 1851 kómust þeir suhr úr eyí)i- mörkinni, inn í Sudan; hér skildist Barth vií) Richardson, og skyldu mætast i Kukava, sem er höfutborg í Bornu vestanvert vife vatnife Tsad, en þegar Barth Kom þangafe, frétti hann lát Richardsonar; vóru nú ferSamenn félausir og foríngjalausir. Nú gjörfeist Barth foríngi. Nokkru sífear kom Overweg til Kukava, skildust nú leifeir þeirra, Overweg hélt austr, afe kanna vatniö Tsad, en Barth hélt sufer til Adamava. I þessi ferfe varfe mikil á fyrir Barth; hann gat þess til, afe sú á mundi renna í Niger, og ef svo væri, þá væri þetta beinust leife inn í Sudan mifeja, og hættuminni en norfean yfir Sahara. þetta reyndist satt, því þegar þetta spurfeist gjörfeu Englendíngar út skipife Pleiade, en stýrimafer hét Baikie. þetta skip sigldi upp ósa Nigers, og upp ána alla leife, þar til þeir kómu aö miklum ármótum, þetta var áin Benue, hin sama sem Barth haffei fundife. Sífean sigldi Baikie langa leife í austr eptir Benue, dvaldi vífea og kannafei löndin, og er löng saga af þeirri ferfe; lengst dvöldu þeir í borginni Ojogo, á lítilli eyju í Benue, og i) Reisen und Entdeckungen in Nord- und Central-Afrika in den Jahren i 8-19—55.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.