Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1861, Blaðsíða 16

Skírnir - 01.01.1861, Blaðsíða 16
18 FKÉTTIR. ítalia. skotbúrum í Gaeta, sem flugu í lopt, og gjörírn hife mesta tjón, gafst þá kastalinn upp eptir harba og drengilega vörn 13. Febr., og vóru varnarmenn fangabir, og skulu sitja fastir þangaí) til Messina kastali ú Sikiley gefst upp ; en konúngr og drottníng héldu burt úr kastalanum til Róm á frakkneskri snekkju sem legiö hafbi alla stund vií) hafnar- myunib. Avallt stót) Franz konúngr { sambandi vi& flokka þá, sem uppi í landinu héldu uppi herna&i gegn Viktor Emanuel. — Eptir aí) Sar- diníukonúngr var kominn heim aptr til Turin, sendi hann Farini, sem fyr er kunnr frá Toscana, yfir til Neapel, til a& spekja og semja þar landstjórn, en þa& gekk erfitt, og var& hann óvinsæll, og uppreistar- flokkar hófust hér og hvar og upphlaup. Sí&an hefir konúngr kallab hann aþtr, en sett i sta&inn Carignan frænda sinn, hefir sí&au rakizt nokkru betr úr. • Sí&an fóru fram kosníngar í Ítalíu til þjó&arþíngs; þíngmenn kómu saman í Turin, og flutti konúngr ræ&u fyrir þíng- heimi, og mæltist honum fri&lega og sáttgjarn'ega. A& því loknu kusu þíngmenn nærfellt í einu hljó&i Viktor Emanuel til Ítalíu kon- úngs, en þó hefir konúngr enn eigi tekiB þa& tignarnafn. þannig stendr nú hagr Ítalíu. Viktor Emanuel ré& í byrjun ársins fyrirmegin hluta nor&r-ítalíu: Langbar&alandi, Toscana, Emi- liu og Piedmont a& auk. þetta ár hefir aukizt vi& heilt konúngsríki og helmíngr af páfalöndum , og þó er tvísýnt hvert ríki hans er nú ekki valtara en fyr, sí&an Su&r-Italía bættist vi&. I austri vofir yfir Austrríki me& sína sterku kastala, og er Sardinía þar ber- skjöldub nema hún njóti Frakklands a&. Savaja og Nizza er gengin undan; Frakkaher hefir nú lykil a& Alpafjöllum , og keisari getr á fárra daga fresti haft óvígan her í Turin. Franz konúngr var& me& nau& sigra&r í Gaeta; en í Róm sitr páfinn og rnikill her Frakka. j>a& er almæli, a& sá sem vill vera konúngr Ítalíu hann ver&r a& hafa a&setr sitt í Róm, engin önnur borg { Ítalíu er svo fræg, a& allar borgir Italíu vili lúta, hún ein ber ægishjálm yfir öllum hinum borgunum: Florents, Neapel o. s. frv. En til þess eru litlar líkur, a& hin katólsku stórveldi, Frakkland og Austrríki, láti þa& eptir, a& páfinn ver&i hir&biskup Sardiníu konúngs. Miki& er því a& vísu unniö fyrir hag Italíu, eu meira þó óunnib. — Garibaldi er hetja þessa árs, veglynd; hans og drenglyndi ver&r ekki oflofab; för hans var a& vísu vlkíngsför, en hann var í engum sifjum né sátt-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.