Skírnir - 01.01.1861, Qupperneq 16
18
FKÉTTIR.
ítalia.
skotbúrum í Gaeta, sem flugu í lopt, og gjörírn hife mesta tjón, gafst
þá kastalinn upp eptir harba og drengilega vörn 13. Febr., og vóru
varnarmenn fangabir, og skulu sitja fastir þangaí) til Messina kastali ú
Sikiley gefst upp ; en konúngr og drottníng héldu burt úr kastalanum
til Róm á frakkneskri snekkju sem legiö hafbi alla stund vií) hafnar-
myunib. Avallt stót) Franz konúngr { sambandi vi& flokka þá, sem uppi
í landinu héldu uppi herna&i gegn Viktor Emanuel. — Eptir aí) Sar-
diníukonúngr var kominn heim aptr til Turin, sendi hann Farini, sem
fyr er kunnr frá Toscana, yfir til Neapel, til a& spekja og semja þar
landstjórn, en þa& gekk erfitt, og var& hann óvinsæll, og uppreistar-
flokkar hófust hér og hvar og upphlaup. Sí&an hefir konúngr kallab
hann aþtr, en sett i sta&inn Carignan frænda sinn, hefir sí&au rakizt
nokkru betr úr. • Sí&an fóru fram kosníngar í Ítalíu til þjó&arþíngs;
þíngmenn kómu saman í Turin, og flutti konúngr ræ&u fyrir þíng-
heimi, og mæltist honum fri&lega og sáttgjarn'ega. A& því loknu
kusu þíngmenn nærfellt í einu hljó&i Viktor Emanuel til Ítalíu kon-
úngs, en þó hefir konúngr enn eigi tekiB þa& tignarnafn.
þannig stendr nú hagr Ítalíu. Viktor Emanuel ré& í byrjun
ársins fyrirmegin hluta nor&r-ítalíu: Langbar&alandi, Toscana, Emi-
liu og Piedmont a& auk. þetta ár hefir aukizt vi& heilt konúngsríki og
helmíngr af páfalöndum , og þó er tvísýnt hvert ríki hans er nú
ekki valtara en fyr, sí&an Su&r-Italía bættist vi&. I austri vofir
yfir Austrríki me& sína sterku kastala, og er Sardinía þar ber-
skjöldub nema hún njóti Frakklands a&. Savaja og Nizza er gengin
undan; Frakkaher hefir nú lykil a& Alpafjöllum , og keisari getr á
fárra daga fresti haft óvígan her í Turin. Franz konúngr var&
me& nau& sigra&r í Gaeta; en í Róm sitr páfinn og rnikill her
Frakka. j>a& er almæli, a& sá sem vill vera konúngr Ítalíu hann
ver&r a& hafa a&setr sitt í Róm, engin önnur borg { Ítalíu er svo
fræg, a& allar borgir Italíu vili lúta, hún ein ber ægishjálm yfir
öllum hinum borgunum: Florents, Neapel o. s. frv. En til þess eru
litlar líkur, a& hin katólsku stórveldi, Frakkland og Austrríki, láti
þa& eptir, a& páfinn ver&i hir&biskup Sardiníu konúngs. Miki& er því
a& vísu unniö fyrir hag Italíu, eu meira þó óunnib. — Garibaldi er
hetja þessa árs, veglynd; hans og drenglyndi ver&r ekki oflofab; för
hans var a& vísu vlkíngsför, en hann var í engum sifjum né sátt-