Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1861, Blaðsíða 48

Skírnir - 01.01.1861, Blaðsíða 48
50 FRÉTTIR. Rríssland. í Febr. mán. lauk allsherjarnefndin vib starfa sinn, og í Marzm. (1861) kom ab lokum út lögboí) frá keisara, ab allir bændr skuli frjálsir: skulu þeir fyrst vera leigulibar húsbænda sinna fyrir ákvebna landskuld, en síban kaupa jarbirnar til ábúbar. Skulu þessi lög verba gild innan tveggja ára. Vandræbi hafa risib af því, ab þessar hreifíngar hafa vakib upp- reistar anda hjá bændum, hafa sumstabar orbib rupl og rán, og segj- ast þeir gjöra þab í keisarans nafni, en öllu sjíku hefir keisarinn stranglega hegnt. Á keisarajörbum hafa bændr átt verst, líkt og vib gengst á konúngs jörbum; þab kemr af því, ab lánardrottnar þeirra eru embættismenn, umbobsmenn, sem ekkert vit hafa á búskap, og á engu vit, nema ab pína sem mest gjald út úr bóndanum, og stínga síban í sinn sjób, og kalla þab keisarans fé, hinir þar á móti eru sjálfir bændr optlega, þó höfbíngjar sé, þab er því í þeirra hag ab bændr sé pintabir meb einhverri gegnd, svo þeir veslist ekki upp, en geti unnib skyldu sína. Saga Rússlands þetta ár er þvi mest innanlands, þó hefir keis- arinn, sem ábr er á vikib, ekki mist sjónar á hinum sjúka manni. Keisari hefir þjóna sína um allt Tyrkland, og segja þeir honum hvab fram fer. Allir hinir kristnu þegnar Soldáns, og svo Grikkir, líta til Rússa sem trúarbræbra sinna, því Rússakeisari er höfub grísku kirkjunnar, eins og páfinn er höfub hinnar latínsku. Frá Rússa keisara vænta þeir því alls trausts og hjálpar. Keisari hefir því ávallt í munni ánaub þá, sem kristnir búi undir í Tyrklandi, og klæki þá, ab kristnir menn skuli þjóna undir Tyrki. Hann elr því óvild og hatr til Tyrkja hjá hinum kristnu þegnum Tyrkjans. Hib síbasta stríb kallabi Nikulás keisari heilagt trúarstríb. Án þess vér nú vilim verja, ab nokkub veglegt sé í þessu, þá er þó hitt víst, ab veraldar rnunir rába hér mestu, en trúin eryfirskyn; Mikli- garbr er lykill ab Svartahafinu, og þaban skömm gata í Austrlönd. þab er því geigvænlegt fyrir vald Englendínga í Austrheimi, og valdi þeirra í Mibjarbarhafi og í Austrlöndum væri lokib samdægrs og Rússakeisari fengi fót í Miklagarbi, og ekkert ríki í veröldu stæbi þá Rússum á sporbi; því hljóta Englendíngar ab verjast þessu, og verja Tyrkjann, af elsku til sín en ekki hans. í sumar kallabi Gortschakof fursti, utanríkis rábherra keisara, saman sendiherra stór-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.