Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1861, Blaðsíða 91

Skírnir - 01.01.1861, Blaðsíða 91
Grikkland. FRÉTTIR. 93 sögn aö hneigíngum til jafn ólík forngrisku sem danska íslenzku, en ólíkari aö oríiavali. f>ó hafa fræðimenn griskir reynt ab taka upp fornt bókmál, en þær bækr skilja engir nema lærbir menn, en bændr og alþý&a skilr varla orb. Grikkir hafa þab sér til ágætis, aí) þeir bíöa endrlausnar og þess, aö þeirra riki rísi upp í Miklagaröi. Stólkonúngrinn forni hét Grikkjakonúngr, og þaö vona þeir a& veröi enn, og a& þeir muni fá Tyrkjann rekinn út úr heimsúlfu vorri, og kalla þaÖ klæki, aö hann skuli drottna yfir kristnu fólki. — í Grikklandi er konúngr Otto, sonr Lo&víks Baiarakonúngs; Otto konúngr er barnlaus,. en ríkiserfínginn er prinz A&albert bróbir hans, en hann er kvongabr spanskri prinzessu og á mef) henni börn; hefir fyrir þessa skuld verib vísindasamband milli Grikklands og þýzkalands, og þýzkir lögvitríngar sömdu lögbók þá sem Grikkir nú hafa. A Grikkiandi hefir þetta ár veriö fri&samt; þa& er mest í frá- sögur fært, a& jar&skjálfti lag&i í au&n Korintuborg, svo varla stendr hús eptir, en slíkir jar&skjálftar ver&a þar opt. Hinar Jonisku eyjar liggja me& vestrströndum Grikklands, yfir þeim eyjum hafa Englendíngar yfirráh, og hafa þar lægi til a& geta veri& í nánd og á va&bergi hva& sem í skerst. Eyjarskeggjar, sem eru griskir, eru ódælir og óeir&argjarnir, og vilja ekki anna& en hverfa undir mó&urland sitt, og undan vernd Englendínga, en þa& er ekki hægr sveigr, því þeir eiga vi& haldsama þjó& og handsterka. þeir hafa þíng, en þa& þíng er mjög svo róstusamt, og er um fátt anna& tala& en a& rífa sig undan Englendíngum. A f r i k a. Vér munum nú í stuttu máli skýra nokku& frá landaleit og fer&um um þessa heímsálfu, sem um allan aldr hefir veriÖ hulin a& miklu leyti fyrir sjónum manna, enda þótt hún sé talin me& hinum forna heimi. í fyrndinni þekktu menn lítiö annaö en nor&rstrandir Afriku, fyrir nor&an ey&imörkina Sahara, en hér eru og heimstö&var og upphaf margra menta. Móses fór af Egiptalandi me& Gy&íngalý&; 900 árum fyrir Krists burö stofnu&u Föniciumenn nýlendu á strönd-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.