Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1861, Blaðsíða 3

Skírnir - 01.01.1861, Blaðsíða 3
Jtali'n. FRÉTTIR. 5 í tali, og Neapel hefir lengsta æfi verife ánaubarland, frá ]>ví ah Norfcmenn settu þar riki, og verif) í ymsum hershöndum, og er ]>ví fólk þar fullt hjátrúar, ótryggt og uppreistargjarnt, og aldrei haft þafe til ágætis sér sem Norfer - Italir, er á mifeöldunum vóru fremstir af mentufeum þjófeum, og vísindafefer, á margar lundir. þafe er afe maklegleikum, afe frelsishreifíngar ítala hafa vakife svo mikinn áhuga, og menn óska heils hugar afe þær leifei til hags landi og lýfe. Hinir helztu vifeburfeir á Italiu þetta ár eru missir landanna Savaju og Nizza, og herför Garibaldis til Sikileyjar ; hife fyrra varfe á öndverfeu þessu ári, og skal því fyrst sagt frá því. Savaja liggr í Alpafjöllum vestanverfeum Frakklands megin, en fyrir sunnan Schweiz, og liggr Genfervatnife milli beggja land- anna, Schweizar og Savaju. Ætt Sardiníu konúngs ber nafn sitt eptir fjallbygfe þessari, og hefir hún því verife köllufe vagga kon- úngsættarinnar. Napoleon mikli braut undir sig, og gjörfeist kon- úngr' yfir miklum hluta Italíu, og þar mefe Savaju. Eptir innreife bandamanna í París var hún enn látin fylgja Frakklandi, en eptir sifeara fall Napoleons viö Waterló var hún lögfe aptr til Sardiníu, svo sem frá aldaöfeli haffei verife, og tóku ítalir því mefe miklum fögnufei. Svo haffei verife einatt í flestum allsherjar strífeum Frakk- lands, um daga Lofevíks 14. og sífeast stjórnarbyltíngarinnar miklu og Napoleons, afe vinstri fylkíngararmr Frakka var vife Hín en hinn hægri á norfervöllum Ítalíu, Langbarfealandi og Piedmont. því hefir hugr Frakka ætífe stafeife til afe hafa fastan fót á Ítalíu, og greifea götu austr og sufer um Alpafjöll. Til afe gyrfea íjöllin fyrir Frakk- landi var sú skipan gjör á Vínarfundinum mikla, afe Schweiz skyldi vera frifeland og grifeland, sem enginn fjandmannaher mætti stíga fæti í, en skyldi aptr hlutlaus vife allar erlendar styrjaldir. 011 stórveldin skyldi vernda þessi grife Schweizar og frelsi, ávallt mefean hún héldi frife og trygfeir. En um Savaju fyrir sunnan Genfer- vatn var gjör sá ráfestafi, afe hún skyldi aptr hverfa undir Piedmont og Sardiníukonúng, en þó mefe þeim skildaga, afe norferhluti Savaju, sem liggr norfer afe Genfervatni á landamærum Schweizar, skyldi vera grifeland og frifeland sem Schweiz, hér mátti ekki byggja kastala, og þessi hérufe skyldi hlutlaus vife styrjaldir. þessi þrjú héruö
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.