Skírnir - 01.01.1861, Blaðsíða 112
111
FKÉTTIK.
Áustrálfa.
þornafiar. í kríngum borgina Delhi hrynr því ni&r hrönnum bæhi
menn og fé; þannig kemr hallæri eptir hina hræ&ilegu vígaöld hinna
fyrri ára, og ein plága á fætr annari geisar yfir þetta fagra en
hamíngjulitla land.
í Bakindíum og Cochinkina hefir Frakkland og átt í stríbi
þetta ár, og svo hií> fyrra ár, og frakkneskr her og floti haldií)
þar til og haldiö bardaga vife keisarann í Anam, en ekkert sögu-
legt hefir þó gjörzt í styrjöld þessari.
Lát merkismanna,
Tvö hin sfóustu ár, 1859 og 60, hafa andazt margir lærbir
menn og nafntogabir1. Ariíi 1859 átti þýzkaland ab sjá á bak
þremr sínum ágætustu mönnum. Alexander Humboldt andabist
á nítugasta ári um sumariö 1859 (fæddr 1769), hann var öldúngr
lærbra manna á sinni tíí). Allir ljúka upp einum munni, ab aldrei
hafi uppi verib hans líki í náttúrufræbi, og má svo kalla ab vib
rannsóknir hans kastabi þau visindi elliham sínum, og risi upp í
nýjum og miklu fegri ham. Bit Humboldts, en þau eru miklu fleiri
en hér ver&i talin, eru svo sem Alvísmál vorrar aldar. Hugr hans
sá yfir alla heima náttúrufræbinnar. Fyrir 60 árum fór Humboldt
sína frægu fór til Vestrheims, sem hann kannabi (1799—1804),
25 árum sííar fór hann abra för yfir Rússland til Caspiska hafsins,
þaban yfir alla Siberiu austr ab Kína, og kannabi þannig bæbi
mibbelti jarbarinnar og lieimskaut. Efra hlut æfi sinnar var Hum-
boldt vib hirb Prússakonúngs í Berlín. Hans frægasta og síbasta
rit er Kosmos (Alheimr) , er þab vottr um sálarafl hans, ab hann
hóf ab rita þessa ágætu bók hálfáttræbr og lauk vib hana á ní-
ræbis aldri.
Karl Ritter, frægr jarbfræbíngr, andabist þetta ár nærfellt
áttræbr. Hann hefir ritab um náttúru landanna og áhrif þau sem
landib hefir á þjóberni manna, og sköpulag og háttu mannkynsins.
Einn hinn ágætasti fornfræbíngr Vilhjálmr Grimm andabist
j) Af því þeirra er ekki getib í fyrra árs Skirni, verbr ab minnast
J>eii-ra hér.