Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1861, Síða 112

Skírnir - 01.01.1861, Síða 112
111 FKÉTTIK. Áustrálfa. þornafiar. í kríngum borgina Delhi hrynr því ni&r hrönnum bæhi menn og fé; þannig kemr hallæri eptir hina hræ&ilegu vígaöld hinna fyrri ára, og ein plága á fætr annari geisar yfir þetta fagra en hamíngjulitla land. í Bakindíum og Cochinkina hefir Frakkland og átt í stríbi þetta ár, og svo hií> fyrra ár, og frakkneskr her og floti haldií) þar til og haldiö bardaga vife keisarann í Anam, en ekkert sögu- legt hefir þó gjörzt í styrjöld þessari. Lát merkismanna, Tvö hin sfóustu ár, 1859 og 60, hafa andazt margir lærbir menn og nafntogabir1. Ariíi 1859 átti þýzkaland ab sjá á bak þremr sínum ágætustu mönnum. Alexander Humboldt andabist á nítugasta ári um sumariö 1859 (fæddr 1769), hann var öldúngr lærbra manna á sinni tíí). Allir ljúka upp einum munni, ab aldrei hafi uppi verib hans líki í náttúrufræbi, og má svo kalla ab vib rannsóknir hans kastabi þau visindi elliham sínum, og risi upp í nýjum og miklu fegri ham. Bit Humboldts, en þau eru miklu fleiri en hér ver&i talin, eru svo sem Alvísmál vorrar aldar. Hugr hans sá yfir alla heima náttúrufræbinnar. Fyrir 60 árum fór Humboldt sína frægu fór til Vestrheims, sem hann kannabi (1799—1804), 25 árum sííar fór hann abra för yfir Rússland til Caspiska hafsins, þaban yfir alla Siberiu austr ab Kína, og kannabi þannig bæbi mibbelti jarbarinnar og lieimskaut. Efra hlut æfi sinnar var Hum- boldt vib hirb Prússakonúngs í Berlín. Hans frægasta og síbasta rit er Kosmos (Alheimr) , er þab vottr um sálarafl hans, ab hann hóf ab rita þessa ágætu bók hálfáttræbr og lauk vib hana á ní- ræbis aldri. Karl Ritter, frægr jarbfræbíngr, andabist þetta ár nærfellt áttræbr. Hann hefir ritab um náttúru landanna og áhrif þau sem landib hefir á þjóberni manna, og sköpulag og háttu mannkynsins. Einn hinn ágætasti fornfræbíngr Vilhjálmr Grimm andabist j) Af því þeirra er ekki getib í fyrra árs Skirni, verbr ab minnast J>eii-ra hér.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.