Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1861, Blaðsíða 36

Skírnir - 01.01.1861, Blaðsíða 36
38 FRÉTTIR. Preussen. hafíii verib konúngr 20 ár. Menn hugiiu mjög til fagnaÖar, er hann kom í konúngssætii), því hann var áíir a{) gól)u kunnr; en stjórn hans vari) j)ó ekki holl landinu né vinsæl. Konúngr var góbhjartabr maíir, unni vísindum, mest miialdafrófcleik öllum frá riddaratímum, og vildi gagn þegna sinna, en hafii þarhjá kynlegar hugmyndir um helgi konúngsvaldsins, var einrænn í smámunum en ráidaus í stórmálum, og bar Preussen um hans dag ávallt skarian hlut gegnt Austrríki. í byltíngunum 1848 var konúngr sem strá fyrir vindi, lét ógna sér til ab segja Danmörku stríi) á hendr, en bilaii hug til framkvæmda jafnhart og Russakeisari, mágr hans, tók í strenginn. -Stjórn hans vii) erlenda höföíngja var því lítil- mannleg, en innaglands lét konúngr leiÖast í taumi aöalsmanna, sem glýjuöu hans skáldlegu barnalund á alla vega, ab konúngsvaldiö sé heilagt vald, sett af gufci, og konúngr hirtíngasamr faöir þegna sinna. Vil) hirbina tíbkabist trúar yfirskin, strangar kirkjugöngur og ytra helgisnil), en prentfrelsi og þíngfrelsi var h'tii), og þa& var því ai) vonum aö stjórn þessi yrbi ekki vinsæl í svo upplýstu og mentubu landi; þó unnu menn konúngi sannmælis fyrir huggæbi hans og góban vilja, en þótti þó ólíkt skipab sæti ebr var um daga Fribriks mikla. J>ó má telja |>ab þessum konúngi til gildis, ab hann setti þíng í Preussen, svo sem heitib var 1813, en sem fabir hans aldrei hafbi vogab ab efna. Eptir ab konúngr var orbinn örvita og ófær af krankdómi, tók bróbir hans vib stjórn, sem ríkisstjóri, en hann er talinn djarfr mabr og drenglyndr. Eptir dauba bróbur síns tók hann konúngsnafn 2. Jan. 1861, og heitir Vilhjálmr fyrsti. Sonr hans, sem nú er konúngsefni, á dóttur Viktoriu drottníngar. Vilhjálmr konúngr lýsti yfir, ab hann mundi halda sömu stefúu og hann hefbi haft sem ríkisstjóri, hét ab leiba nú til lykta erjur þjóðverja vib Dani; hdþ;bu menn þá, ab jafnskjótt ætti ab senda bandaher inn í Holstein. I annan stab gat konúngr þess, ab mikil vá væri fyrir dyrum, og innan skamms mundi menn eiga ab berjast fyrir fé og íjörvi sínu, og leit þab til Frakk- lands. Hvort efnd fylgir nú orbum þessum, og hvort konúngr þessi ætlar ab feta í fótspor Fribriks mikla, og hafa Holstein og Slesvík ab Schlesiu sinni, þab er allt enn óvitab. þeir lifa lengst, sem meb orbum eru vegnir, og orbahjaldr bandamanna í Frankfurt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.