Skírnir - 01.01.1861, Blaðsíða 49
Rtissland.
FRÉTTIR.
51
veldanna í Pétrsborg, og leiddi þeim fyrir sjónir hörmúngar krist-
inna manna í Tyrkjalöndum, og a?) brýn þörf væri ab ráfea þar
bót á; þetta mál studdi sendibobi Frakka aS sögn, en hinn enski
sagbi, ab Tyrkinn liffei vel og honum væri óhætt. þá datt þetta
nibr a& sinni, því þá komu manndrápin í Sýrlandi í opna skjöldu;
og er sagt frá því á öbrum stab.
í annan staí) hafa Rússar aukib mikib veldi sitt austr allt a&
landamærum Kína, og eiga þar verzlun mikla vib Kínverja, fara
a& meb fribi, en færast æ meir og meir upp á skaptib. þeir halda
sendiherra í Pekíng, og eru manna kunnastir si&um Kínverja, og nú
sí&ast í sumar, er fribr var saminn milli Kínverja og Englendínga
og Frakka, þá var sendiherra Rússlands stybjandi þessa, Kínverjar
beiddu hann a& ganga milli; þab gjörbi hann, en ekki ókeypis, og
urbu Kínverjar ab veita Rússum ný verzlunarréttindi, eru nú Rússar
nábúar Kínverja ab norban og í landnor&r, og lýtr undir keisara
Rússa allt norbrbelti heimsins me& heimskautunum, frá Hvíta-hafi og
austr ab Kyrra - hafi, en frá Ishafinu a& nor&an og allt subr undir
hálendi Asíu, Mongola og Tartaralönd. A Hvíta-hafi og Kaspiska
hafi hafa Rússar byggt flota, og flotinn í Austrsjónum er nú tvö-
falt meiri en hann var fyrir ó árum. I Kaukasusfjöllum unnu
Rússar Skemil í fyrra, og enn halda þeir fram hernabi sínum þar,
allt til þess a& hafa her sinn í æfíngu, og brjóta sér veg inn í Asíu
milli Kaspiska og Svartahafsins , koma sí&an Tyrkjanum í opna
skjöldu í Litlu-Asíu; á þann hátt komast þeir í samband vib Persa,
og eru ])eir þá í nánd vib Indland og andvaragestr Englendinga
þar. þa& tálmar þó veldi Rússa, ab lönd þeirra eru geysistór, en
strjálbygb, víba ey&imerkr og engin landsbygb, sundrleitar ])jóbir,
vegir litlir, og járnbrautir engar í þessu flæmi öllu, nema nú milli
höfubborganna þriggja: Warschau, Pétrsborgar og Moskau. Subr ab
Svarta-hafi, ebr a& Hvíta-hafi, eru engar járnbrautir. í or&i er nú ab
leggja fleiri járnbrautir. Hlutverk Rússlands í mannkynssögunni er
a& breiba Nor&rhálfu mentun til si&lausra Austrlanda þjóba. í öllum
athöfnum sínum á þann bógínn vinna þeir því mannkyninu hag,
og þar er vald þeirra velkomib, en annab mál er um áhrif þeirra
vestr á bóginn, þar sem a&rar enn mentabri þjó&ir eru fyrir.
Rússakeisari er, sem kunnugt er, konúngr í Polen. þetta ham-
4“