Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1861, Blaðsíða 61

Skírnir - 01.01.1861, Blaðsíða 61
Svíþjóð og Noregr. FRÉTTIR. 63 sjatnafe hin síbustu ár, og) betri hugr or&ib ríkjandi hjá Norímiönn- um. J>ab er vel farife, ab Íslendíngar hafa frá öndverbu tekiÖ þetta mál hóglega og reibilaust, einsog þab og í íaun réttri hefir veriö græzkulaust af Norfemanna hendi. þafe er kunnugt, afe vife hin gófeu rit Ivars Aasens, um bænda mállýzkur í Noregi, var sem lærfeir menn í Noregi raknafei af svefni; var nú kallafe, afe nýtt mái væri fundife, Norrænan sjálf endrboriu í sinni rettu mynd; þafe sem menn hingafe til heffei kallafe Norrænu á íslandi, væri ekki í hálfkvisti hjá þessu máli; hver sem því vildi læra hife forna bókmál, hann skyldi koma til þelamerkr en ekki til íslands, þar sem málife væri mjög aflagafe. I Noregi reis nú sá flokkr, er vildi setja nýtt bókmál eptir alþýfeumáli þesgu, en hrinda hinu danska bókmáli, ' og nú vóru gjörvar ýmsar tilraunir í riti. En þegar til kom, þá urfeu tor- merkin stór. Bændr sjálfir, sem þetta nýja bókmál var fyrir gjört, vildu margir hvorki sjá þafe né heyra, og skildu þafe ekki, einsog þafe nú kom endr borife fyrir þá í riti. Stafeabúar álitu þafe óferj- anda og óráfeanda öllum bjargráfeum. Mál þetta hefir bol Islenzk- unnar, stofna og fjölda orfea, en vautar alla útlimi, hendr og fætr, því hneigíngar eru horfnar, ekki sifer en úr Dönsku; í augum Islend- ínga lítr því slíkt mál út í riti frernr sem bögumál en bókmál. Um þetta mál nægir afe tilfæra dóm hins vitrasta manns, Jakobs Grimms. Hann segir á þá leife, afe sér hafi borizt tilraunir nokkrar af nýju ritmáli í Noregi. þessi tilraun sé af gófeum huga gjör, og því vel virfeandi, en slíkt sé ógjörlegt nú; á þýzkalandi, segir hann, elska menn og virfea mállýzkur sínar, en enginn mafer gangi þó þar duldr þess, afe eitt allsherjar bókmál sé andlegt megin hinna þýzku þjófeflokka, og ekki áhorfsmál afe halda því, enda þó þar vife hverfi mart ágætt í hinum einstöku mállyzkum. A Norferlöndum, segir hann, sé því mifer tvö bókmál, en í stafe þess afe gjöra eitt úr tvennu, og reyna til afe skapa eitt alsherjar mál, þá vili þessir menn nú skapa enn eitt mál. En hvafe hiuni fornu túngu vife víkr, þá segir Grimm, afe henni sé vel borgife á íslandi. Tilraunir Norfemanna í þessa átt hafa og allar misheppnazt, og hafa þó gáfafeir menn og þjófehollir mefe alúö fengizt í þessu. Af okkr Islendíngum er þafe afe segja í þessu efni, afe vife metum mikils allar tilraunir, afe halda uppi öllum menjum hinnar fornu túngu, sem finnast enn á Norfer-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.