Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1861, Blaðsíða 2

Skírnir - 01.01.1861, Blaðsíða 2
4 FRÉTTIK. f tal/ft. öllum, þá gáfu fáir þessu gaum, en ofríki Napoleons í byrjun þess- arar aldar vakti þjófearaflib á líkan hátt og ofrvald páfans og of- sóknir í fyrri tí& vöktu trúarstrí&in. þá varb og, a& menn fóru a& setja þíng og lögbundna stjórn, og þá kom þjóbernib og kraf&i réttar síns. Menn hafa neytt ymsra rába af) fella þjóbirnar saman: menn hafa reynt rígbundin aln'kislög, svo sem í Austrríki, innlimab, og lagt alla á eina vog, e&r menn hafa hagaíi svo, ab ein þjó&in væri drottnandi, en hin höfÖ sem hjálenda, en þetta hefir gefizt illa. En í öbrum löndum lifa sundrleitar þjó&ir me& sátt og fri&i undir frjálsum bandalögum, sem í Schweiz. Noregsmenn og Svíar hafa konúng einn saman, og hefir Noregr blómgazt vi& þau lög þrefalt úr því sem var í alveldiskör þeirri, sem land þa& lá í á fyrri öld- um. I sumum löndum rís aptr ein þjó& mót annari, svo sem í Austr- ríki, og fyrir fám árum í Danmörku, og berast á banaspjót, en þá ver&r eik aö fága sem undir skal búa, og me& óöld og uppreist- um vinna menn sér og sínu máli ógagn. þetta mál allt er mikils varöanda fyrir oss Íslendínga, a& sæta vefcri, og sinua allsherjar- málum vorum, og halda þeim fram, á réttum sta& og tima , svo oss ver&i ekki þa& missvefni, aö sofa þegar a&rir vaka, en vaka þegar a&rir sofa. í t a I i a. A Ítalíu hefir þetta ár veriÖ stórtí&indasamt, og flest annaö legiö í þögn, og allir snúifc augum sínum í þá átt. Viktor Ema- nuel, Sardiníu konúngr, hefir nú tekizt þa& í fang, aö leggja undir sig al'a Italíu, og gjöra eitt ríki úr því, sem frá aldaö&li hefir verifc sundrdeilt. Ítalía hefir aldrei veri& Öll undir "éinum höf&íngja sí&an Rómverjaríki féll. Me&an blómi landsins var sem mestr, vóru þar mörg þjó&ríki og smá. Venezia og Genua vóru á mi&öldunum frægust verzlunarríki, á&r en sjólei&in fannst til Indía. Borgin Florenz var fræg fyrir listamenn sína og vísindi. í Róm hefir páfiun setifc, og haft ríki sér alit frá dögum Pipins, fö&ur Karlamagnús keisara, er fyrstr gaf honum lönd til forrá&a. Á su&r- Italíu hefir alla stund verifc sundrúng og mikiÖ þjó&arhatr vi& Nor&r-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.