Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1861, Page 86

Skírnir - 01.01.1861, Page 86
S8 FRÉTTIR. Portugal. þangaí) til heilsubótar hin únga drottníng keisarans af Austrriki, og fann sér þegar létta viS hiS blíSa loptslag eyjarinnar. Ty rk 1 a n d. Tyrkir eru af Tartara eSa Mongola kyui. I fyrndinni komu þeir ofan úr hálendi Asíu, og brutu undir sig á skömmu bragbi hib forna Kalifariki í BagdaS, og gjörfeu sér skattskyldar Araba- þjóbir í Litlu-Asíu, sí&an fóru þeir yfir til NorSrálfunnar og tóku MiklagarÖ, felldu stólkonúnginn frá völdum, en settust sjálfir i þessa fogru borg. þá fóru þeir eins og úlfr i sau&adyn um allt þab ríki, sóttu síSan norbr yfir Donau, og komust allt til Vinarborgar (1683), en þar snérist hamíngja og vigsgengi þeirra, og alla stund síban hefir hag þeirra farib hnignandi, einkum siöan Bússland nábi þroska sínum; Pétr mikli, Katrín drottníng, Alexander og Nikulás áttu stríb vib Tyrkjann, og unnu af honum eitt land á fætr öbru, þangab til abrar þjófcir skárust í leikinn, mest Englendíngar og svo Austrríki, og lögbu hendr sinar yfir Tyrkjann, af ótta fyrir ofr- veldi Rússlands, svo ab keisari yrbi ekki stólkonúngr í Miklagarbi, sem hugr hans stendr til. í Tyrklandi (Norbrhálfu) eru Tyrkjar höfbíngjaþjób, en fámennir (1,1 mill.), en þorri manna er kristinn; fyrir norban Balkanfjöll eru Slavar af ymsum kynþáttum, Serbar, Montenegro-menn og Bolgarar, og eru þeir ættbræbr Bússa bæbi ab trú og þjóberni. Fyrir sunnan fjöllin, og svo í Grikklandi, eru griskir menn, grisk-katólskrar trúar, og er því Rússakeisari heitgob þeirra. í vestr eru hinir hraustu Arnautar. Allar þessar þjóbir / eru kristnar, og hafa því mesta trúarhatr til Tyrkja, landsdrottna sinna. Rússa keisari elr úlfúb þessa, og reynir ab veykja ríki Tyrkja sem mest. Fyrir rúmum 30 árum gekk Grikkland undan, og flest lönd fyrir norban Balkaníjöll eru ab eins skattgild Soldáni, en hafa stjórn sér. I Asíu er og sambandib laust, mörg ríki og smá, sem gjalda skatt; vísikonúngr í Egiptalandi geldr og skatt, o. s. frv. þannig er ríki Soldáns sundrdreift og sundrþykkt, og öll strá stínga Tyrkjann, bæbi stór og smá. Fjárhagrinn er og bágr, og stjórnin í Miklagarbi er eins og reyr af vindi skekinn fyrir bob- um sendiherra Englands, Frakklands og Rússa, og Soldán er opt í
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.