Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1861, Síða 23

Skírnir - 01.01.1861, Síða 23
I Frakklnnd. FRÉTTIK. 2o á, a& öllum erlendum var þar fyrirmunaíir markabr. þessi nýju tolllög kómu út um sömu mundir og fyrsti kvittr vaktist um Savaju. þessi lagabót er án efa hib markverfeasta í sögu Frakklands þetta ár. I lok ársins haffei keisari enn ráfeherraskipti og tók vin sinn Persigny, sem áfer haffei verife sendibofei hans í Lundúnum, í ráfeu- neyti; þá gjörfeist þafe og , afe hann um sama leyti öllum afe óvörum, sem hann er vanr, gjörfei nokkra stjórnarbót, til linnnar. Blöfeum vóru gefnar upp sektir, og þíngræfeur mætti prenta gjörr en fyr; þíngiö skyldi hafa rétt til afe breyta lögum, sem þafe haffei ekki fyr, og til afe ræfea um lög, og keisarinn leggja fyrir þíngife stutta frúsögu um stjórn hins lifena árs. þessar lagabætr eru meiri í munni en raun, því keisari lét ekki kvefeja þíngs á ný, heldr sitr enn hife forna þíng. Svo sem til afe hæna Englendínga og í kurteisis skyni gaf hann og þaö lagabofe, afe Englendíngar skuli ekki þurfa vegabréf til Frakklands, en megi koma og fara sem þá lystir. — I sumar ferfeafeist keisar- inn mefe Evgeníu drottníngu sinni um ríkife, helzt um sufer og austr- hluta þessa til Lyon og Marselju, og Toulon, og svo sjóveg til Al- gier, og lendi á leifeinni aptr í Manörk, til afe finna Isabellu drottn- íngu á Spáni. I haust ferfeafeist Evgenia drotníng sviplega til Skot- lands, og var brugfeife vife heilsubresti, eptir lát systur sinnar, her- togainnu af Alba, sem andafeist í sumar. Ut af þessu spunnust margar sögur og kvittir, afe drotníngin væri gefeveik út af trúarefnum, og af hugarangri yfir missátt páfans og keisarans. A ferfe sinni í Skotlandi var drottníngin nokkra stund, og fann á leifeinni aptr Viktoriu drottníngu. I sumar andafeist, hátt á áttræfeis aldri, prinz Hieronimus (Jer- ome), ýngsti brófeir N'ipoleons mikla. Hann var konúngr í Vest- fal frá 1808—1813. Af öllum bræferum sínum unni Napoleon þessum einna mest; hanu var hugafer mafer í orustum, glefeimafer og kvennamafer; vife hirfe hans í Cassel var glaumr og glefei, líkt og mefe Hákoni jarli hin sífeustu ár hans. Hann kvongafeist fyrst í Am- eríku og átti únga frífea stúlku þar, Miss Patterson, en er hann kom til Frakklands meb konu sína, skipafei brófeir hans, sem þafe ár varfe keisari, honum afe skilja vife þessa konu, en hann var tregr til. þá lagfei keisari á páfa afe dæma hjónabandife ógilt, en páfinn sagfeist enga meinbugi afe kirkjulögunum á því finna, og synjafei. þá dæmdi
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.