Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1861, Blaðsíða 38

Skírnir - 01.01.1861, Blaðsíða 38
40 FKÉTTIR. Mi&rikiu. en ísland eitt, en innbúatala hundrafcföld og á íslandi; svo mikiö skilr landgæbi og kunnáttu. Fyrir vestan liín lýtr nokkur hluti af Pfalz undir Baiern, blómlegt land og fagrt. Höfufeborgin í Baiern, Múnehen, er allra borga ágætust á þýzkalandi fyrir fegrb sína og listasöfn, uppdrætti og líkneskjur , og hefir borgin þab a& |)akka hinum gamla konúngi Lodvík, vini Thorvaldsens. Sonr hans Maxi- milian II. er nú konúngr, vinsæll mabr af þegnum sínum. I Baiern eru og margar aferar frægar borgir: Núrnberg, Regensburg, ogvestr í Pfalz: Worms og Speier. Ibnafcr er í góímm blóma mest í vestr- hluta landsins og í Pfalz, en í fornu Baiern er liarSr búendalýSr en siblítill. Fjárhagrinn er góbr, og þíng í tveimr deildum ræbr landslögum me?) konúngi. Af innlendum mannvirkjum þetta ár má telja þab, ab í sumar var fullgjör járnbraut vestan frá Múnchen og austr meb Alpaíjöllum allt ab landamærum Austrríkis, og var brautin víg& 11. Aug.; skömmu á&r var lögb járnbraut frá Múnchen til Kegensborgar. — Maximilian konúngr er örlátr og ann vísind- um, og stybr þau á margar lundir; eykst því upplýsíng, sem ábr var rýr í hinum kátólsku hálfum landsins. Vi& háskólann hefir Konráb Maurer haldib fyrirlestra um fornfræbi íslenzka, t. d. i fyrravetr um hofsi&u og trú í heibni á íslandi og Norbrlöndum, um lög vor og fleira í fornfræbi. Hi& þribja konúngsríki er Sachsen, þa& er minnst konúngs- ríkjanna, nokkru stærra en hinar dönsku eyjar, en svo fjöl- byggt, ab þab hefir fjórbúngi fleiri innbúa en Danmörk öll, enda er og landib víba í örtröb, og megan ekki svo gó&, sem annarstabar á þýzkalandi. I allsherjarmálum þýzkalands þykir opt ský hafa dregib á ráb Sachsens, og stjórnin ekki þótt trygg né drengileg. í Hannover er strjálust bygb, viblíka og í Danmörku samtals, enda er landib ví&a hrjóstrugt. Landsmenn eru harbir menn, og óþýbir í búsifjum sínum. 1 sumar varb mikib uppnám af því á þýzka- landi, a& rábherra konúngs, Borries, hótabi, a& ekki væri annab fyrir en leita sér farborba utanlands (hjá Frökkum), ef Preussar þröngbi hag sínum um of. þótti mönnum þetta illa mælt, og land- ráb, ef efnt væri. þess er ab geta, ab Hannover skilr í sundr herskipa höfn Preussa frá Austrlöndunum, verba því Preussar ab fá ab leggja járnbraut gegnum hala af Hannover, og hefir þab
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.