Skírnir - 01.01.1861, Blaðsíða 38
40
FKÉTTIR.
Mi&rikiu.
en ísland eitt, en innbúatala hundrafcföld og á íslandi; svo mikiö
skilr landgæbi og kunnáttu. Fyrir vestan liín lýtr nokkur hluti af
Pfalz undir Baiern, blómlegt land og fagrt. Höfufeborgin í Baiern,
Múnehen, er allra borga ágætust á þýzkalandi fyrir fegrb sína og
listasöfn, uppdrætti og líkneskjur , og hefir borgin þab a& |)akka
hinum gamla konúngi Lodvík, vini Thorvaldsens. Sonr hans Maxi-
milian II. er nú konúngr, vinsæll mabr af þegnum sínum. I Baiern
eru og margar aferar frægar borgir: Núrnberg, Regensburg, ogvestr
í Pfalz: Worms og Speier. Ibnafcr er í góímm blóma mest í vestr-
hluta landsins og í Pfalz, en í fornu Baiern er liarSr búendalýSr
en siblítill. Fjárhagrinn er góbr, og þíng í tveimr deildum ræbr
landslögum me?) konúngi. Af innlendum mannvirkjum þetta ár
má telja þab, ab í sumar var fullgjör járnbraut vestan frá Múnchen
og austr meb Alpaíjöllum allt ab landamærum Austrríkis, og var
brautin víg& 11. Aug.; skömmu á&r var lögb járnbraut frá Múnchen
til Kegensborgar. — Maximilian konúngr er örlátr og ann vísind-
um, og stybr þau á margar lundir; eykst því upplýsíng, sem ábr
var rýr í hinum kátólsku hálfum landsins. Vi& háskólann hefir
Konráb Maurer haldib fyrirlestra um fornfræbi íslenzka, t. d. i
fyrravetr um hofsi&u og trú í heibni á íslandi og Norbrlöndum,
um lög vor og fleira í fornfræbi.
Hi& þribja konúngsríki er Sachsen, þa& er minnst konúngs-
ríkjanna, nokkru stærra en hinar dönsku eyjar, en svo fjöl-
byggt, ab þab hefir fjórbúngi fleiri innbúa en Danmörk öll, enda er
og landib víba í örtröb, og megan ekki svo gó&, sem annarstabar
á þýzkalandi. I allsherjarmálum þýzkalands þykir opt ský hafa
dregib á ráb Sachsens, og stjórnin ekki þótt trygg né drengileg.
í Hannover er strjálust bygb, viblíka og í Danmörku samtals, enda
er landib ví&a hrjóstrugt. Landsmenn eru harbir menn, og óþýbir
í búsifjum sínum. 1 sumar varb mikib uppnám af því á þýzka-
landi, a& rábherra konúngs, Borries, hótabi, a& ekki væri annab
fyrir en leita sér farborba utanlands (hjá Frökkum), ef Preussar
þröngbi hag sínum um of. þótti mönnum þetta illa mælt, og land-
ráb, ef efnt væri. þess er ab geta, ab Hannover skilr í sundr
herskipa höfn Preussa frá Austrlöndunum, verba því Preussar ab
fá ab leggja járnbraut gegnum hala af Hannover, og hefir þab