Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1861, Blaðsíða 109

Skírnir - 01.01.1861, Blaðsíða 109
Amerika. FKÉTTIR. 111 sjá sér borgib og sínu fari. Ef styrjöld ver&r í bandaríkjunum, þá leibir mikiÖ tjón af því fyrir heimsverzlunina. A Englandi koma 3 hlutar af allri þeirri babmull, sem þar er unnin, frá babm- ullar fylkjunum í Ameríku, og margar mill. manna lifa í Eng- landi af þeim ibnabi, en þetta skarö má þó fylla aí) sumu leiti. I Australiu vex ba&mull, og í Subr-Afríku fann Livingstone geysi- mikla babmull, beggja vegna vib Zambese; er því hér tæki til aö losa sig vib baÖmullar drottnun Ameríku, en hún er aptr stólpi mansalsins. Líklegt er og, ab ull mundi þá vaxa í veröi, og væri þaö gagn fyrir verzlun vora viö England. Austrálfa. Kína: Hin síöustu 20 ár hafa Englendíngar háÖ þrjú stríö viö Kínverja, fyrir tveim árum áttu þeir þar bardaga og unnu sigr og var friör saminn í Tsiensin, en Kínverjar héldu ekki þann friö, og er þessa getiö í fyrra (bls. 120). Hiö síöasta ár svarf enn til stáls, og sendu Englendíngar og Frakkar mikinn her austr. Nokkru síöar vóru sendir tveir erindsrekar, Lord Elgin og Baron Gros, af hendi hvorratveggju Engla og Frakka, til aö semja friö, ef Kín- verjar léti undan, eÖr ella halda uppi stríÖi. þeim varÖ dvalsamt á leiöinni, því þeir liöu skipbrot viö Ceylon, og kómu þeir í byrjun Júním. austr til Honkong, og var styrjöldin þá þegar byrjuö. Fyrst í Augústm. gekk bandaherinn í land í ánni Peyho viö borgina Pehtang, og varö þar orusta 12. Augúst og biöu Kínverjar ósigr. þá veittust bandamenn aö Takuvígjunum í árminninu, og fengu unniÖ þau 21. Aug. En nú fóru Kinverjar aÖ leita sætta, og var gjört stutt vopnahlé, var nú fariö aö semja um friö í Tsientsin, en Kínverjar rufu griöin og tóku fasta nokkra af sjóliöum Eng- lendínga og Frakka, er vóru á stefnunni, og höföu meö sér, en er bandamenn sá þetta, hófu þeir ófriöinn á ný, 18,—21. Sept., biöu Kínverjar enn ósigr. þá kom Kong bróöir keisara til aö semja viÖ bandaherinn, og leitaöi allra bragöa, en hinir neituöu, og héldu áfram leiö sinni upp til höfuÖborgarinnar Pekíng, og tóku þá borg 15. Oktbr.; en keisari og hirö hans haföi skömmu áör flúiö norÖr í Tartarí. Bandíngja þá, sem > Kínverjar höföu oröiö
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.