Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1861, Blaðsíða 82

Skírnir - 01.01.1861, Blaðsíða 82
81 FRlh'TIR. Schweiz. allr meginþorri landsmanna Kalvínstrúar, en þó trú og þjóberni sé þannig sundrleitt, þá er þó fullr fribr og samlyndi. Engum þýzkum manni kemr því til hugar ab hefja kröfu til hinna þýzku héraSa í Schweiz, né heldr æskja hinir breytínga. Nú í vor, þegar Frakka- keisari tók Savaju, þá risu allir upp í einu hljóbi, jafnt hin þýzku og frakknesku fylki, og hófu tilkall fyrst til norbrfylkja Savaju, sem aí> framan er getib, og þegar þab brást, þá lýsti allr þíngheimr lög- fullu mótmæli gegn ofríki þessu, og áskildi sér rétt sinn, og skaut máli síuu til stórveldanna. Hefbi þá Schweiz verib háski búinn, ef þjóbernisrýgr hefbi verib milli fylkjanna, og franskr hugr í hinum sublægu fylkjum. Landsmenn allir eru þjó&kunnir ab samheldni og ættjarbarást; þeir eru ibjumenn, fara um flest lönd og safna aub, en hverfa þó optast ab lokum heim í dali sína, og alla stund, hvar sem svizzneskr mabr elr aldr sinn, þá leggr hann sinn hluta fram í fjárlögum, ef hætta vofir yfir landi hans. Almenn upplýsíng og skólar eru í bezta gengi í Schweiz, einkum í hinum þýzku fylkjum og protestantisku, og vísindamenn margir koma þaban. Háskólinn í Ziirich er alþýzkr, og frjáls samganga milli hans og annara há- skóla á þýzka túngu. — Ibnabr er og mikill, og mikib er gjört til ab efla kaupskap og búsæld. Járnbrautir liggja um landib, þó þab sé fjallaland, og gufuskip ganga á vötnunum. Meginbygb lands- ins er og ekki háíjöllótt, heldr hálsar og rib sundrlaus, og liggja þá járnbrautirnar subr og vestr ab megingarbi mibfjallanna. Nú í sumar lagbi þíngib fé til, ab leggja nýja herbraut gegnum landib til landvarnar, eptir ab Savaja gekk undir Frakkland. í öllu því máli var abferb þíngmanna og allra landsmanna drengi- leg og stillileg, og sýnir ab skynsamlegt frjálsræbi er stólpi lands og laga, og án þess muudi land sem Schweiz leysast sundr og hníga hvor hluti til sinnar meginþjóbar, þjóbverja, ítala og Frakka, en af því lög þeirra eru svo gób, og hvert fylki hefir lög qg sjálfs- forræbi, þá vill engi landsmanna skipta vib alveldi nábúaríkjanna. Eitt einkenni vib Schweiz er, ab þó /landib sé á allar hlibar kríngt af ríkjum, sem hafa varnir á verzlun sinni, og landib liggi í fjarska frá sjó, og upp í mibfjöllum Norbrálfunnar, þá hafa þó landsmenn frjálsa verzlun, og hefir ibnabr þeirra aukizt stórum vib þab.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.