Skírnir - 01.01.1861, Blaðsíða 69
Damnörk,
FRÉTTIR.
71
voftasjófer, tukthús, spítalar fyrir dumba menn og vitstola. Skrá
þessi er víBa frjálsleg og svipub hinum dönsku grundvallarlögum,
en þíngi Holseta markab sem minst svib i öllum alríkismálum. Eáb-
herra Holsetumanna Kaaslöff var konúngs fulltrúi; hann hefir ekki
átt vinakynni hjá hinum danska Skánúnga-flokki, og hefir yverib
auknefndr Theofilus fyrir þab, ab menn hafa haldib hann höfund
ab bæklíngi er svo hét, er fyrir tveim árum rar ritabr í hag hinum
þýzklundaba hluta í Slesvík. Scheel Plessen var í einu hljóbi kos-
inn forseti. Nú var kosin 11 manna nefnd, til ab ræba stjórnar-
frumvörpin öll saman og semja þar um álitsskjal. Nefndin féllst í
einu hljóbi á þab, ab hafna öldúngis frumvarpi stjórnarinnar um hina
tilvonandi alríkisskipan, og brábabyrgbar alríkislögunum á sömu leib
því hún verbi abeins til ab festa enn meir yfirborb Dana yfir hinum
rikishlutunum, þar sem stjórnin sjálf skuli kjósa til hinnar efri mál-
stofu ; segja þeir svo, ab aldrei verbi fyr fribr í Danmörk en hib forna
samband milli Slesvíkr og Holseta verbi reist vib aptr, ab fribr
vib þýzkaland sé skilyrbi fyrir hamíngju Danmerkr, og sá fribr
verbi aldrei tryggr meban hertogadæmunum sé synjab réttinda sinna ;
segja og, ab yrbi frumvarpib ab lögum gjört, mundi Holsetar verba
teljandi sem nýlenda ebr skattland. Nefndin skorar því á þíngib,
ab hafna alj'íkisfrumvarpi stjórnarinnar ab fullu og öllu. Dm frum-
varp til stjórnarskrár fyrir Holseta segir nefndin, ab ekki sé hægt
ab semja lög fyrir Holseta meban sambandib vib Slesvík og Dan-
mörku sé enn óákvebib, þó kvebst nefndin vilja samþykkja þessi
lög meb breytíngum og til brábabyrgbar, meb því skilyrbi, ab
stjórnin seti alríkislög til brábabyrgba samhljóba ósk þíngsins á fyrra
fundi, og áskoran hins þýzka bandaþíngs 8. Marz 1860. Nefndin
getr og þess, ab ríkiserfbalögin hafi ab eins verib lögb fyrir hib
danska þíng en ekki Holseta þíng. — I þribja máta stíngr nefndin
upp á, ab þíngib heimili forseta ab tilkynna hinu þýzka bandaþíngi
lagafrumvörp stjórnarinnar og svo álitsskjalib. Svofelt nefndar álit
var nú samþykkt meb öllum atkvæbum gegn 1. þíngmabr Renck
tók sér breytíngar-atkvæbi í alríkisanda, en þab var fellt í einu
hljóbi gegn atkvæbi hans eins.
þannig lyktabi tilraun þessi; er af þessu aubséb, ab Holsetar
synja allra sátta, nema svo ab Slesvík fylgi meb, þeir neita öllum