Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1861, Page 69

Skírnir - 01.01.1861, Page 69
Damnörk, FRÉTTIR. 71 voftasjófer, tukthús, spítalar fyrir dumba menn og vitstola. Skrá þessi er víBa frjálsleg og svipub hinum dönsku grundvallarlögum, en þíngi Holseta markab sem minst svib i öllum alríkismálum. Eáb- herra Holsetumanna Kaaslöff var konúngs fulltrúi; hann hefir ekki átt vinakynni hjá hinum danska Skánúnga-flokki, og hefir yverib auknefndr Theofilus fyrir þab, ab menn hafa haldib hann höfund ab bæklíngi er svo hét, er fyrir tveim árum rar ritabr í hag hinum þýzklundaba hluta í Slesvík. Scheel Plessen var í einu hljóbi kos- inn forseti. Nú var kosin 11 manna nefnd, til ab ræba stjórnar- frumvörpin öll saman og semja þar um álitsskjal. Nefndin féllst í einu hljóbi á þab, ab hafna öldúngis frumvarpi stjórnarinnar um hina tilvonandi alríkisskipan, og brábabyrgbar alríkislögunum á sömu leib því hún verbi abeins til ab festa enn meir yfirborb Dana yfir hinum rikishlutunum, þar sem stjórnin sjálf skuli kjósa til hinnar efri mál- stofu ; segja þeir svo, ab aldrei verbi fyr fribr í Danmörk en hib forna samband milli Slesvíkr og Holseta verbi reist vib aptr, ab fribr vib þýzkaland sé skilyrbi fyrir hamíngju Danmerkr, og sá fribr verbi aldrei tryggr meban hertogadæmunum sé synjab réttinda sinna ; segja og, ab yrbi frumvarpib ab lögum gjört, mundi Holsetar verba teljandi sem nýlenda ebr skattland. Nefndin skorar því á þíngib, ab hafna alj'íkisfrumvarpi stjórnarinnar ab fullu og öllu. Dm frum- varp til stjórnarskrár fyrir Holseta segir nefndin, ab ekki sé hægt ab semja lög fyrir Holseta meban sambandib vib Slesvík og Dan- mörku sé enn óákvebib, þó kvebst nefndin vilja samþykkja þessi lög meb breytíngum og til brábabyrgbar, meb því skilyrbi, ab stjórnin seti alríkislög til brábabyrgba samhljóba ósk þíngsins á fyrra fundi, og áskoran hins þýzka bandaþíngs 8. Marz 1860. Nefndin getr og þess, ab ríkiserfbalögin hafi ab eins verib lögb fyrir hib danska þíng en ekki Holseta þíng. — I þribja máta stíngr nefndin upp á, ab þíngib heimili forseta ab tilkynna hinu þýzka bandaþíngi lagafrumvörp stjórnarinnar og svo álitsskjalib. Svofelt nefndar álit var nú samþykkt meb öllum atkvæbum gegn 1. þíngmabr Renck tók sér breytíngar-atkvæbi í alríkisanda, en þab var fellt í einu hljóbi gegn atkvæbi hans eins. þannig lyktabi tilraun þessi; er af þessu aubséb, ab Holsetar synja allra sátta, nema svo ab Slesvík fylgi meb, þeir neita öllum
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.