Skírnir - 01.01.1861, Blaðsíða 54
56
FRÉTTIR.
Svíþjói og Noregr.
hverja afera grein hinna sömu laga; en þa& væri brot vib lögin sjálf,
og sjálfræbi Nor&manna væri þá lokiö. Lagastafinn hafa því Norb-
menn aö voru viti sín megin í þessu máli. En sá veldr miklu
sem upphafinu veldr, og ver ætlum a?) þaí) hafi verib skjótrá&ib,
aí) vekja þetta mál svo upp úr þurru, án þess aí) nein naubr ræki
til ab því sinni, en málib sjálft marklítií), svo þafe leit út sem hé-
gómamál af hendi Nor&manna, svo sem til aí> erta og ögra Svíum.
Hitt vir&ist hyggnara, ab sní&a ekki fram úr hæli á skó sínum
me&an hann ekki kreppir a& fæti. Blómgan Norbmanna hin síb-
ustu 50 ár, eptir langa ánaub, er sjón sögu ríkari; landslög
þeirra eru gób, og því von, ab þeir veri þau meb fé og fjörvi; en
jafnframt hefir samband ríkjanna verib bábum til liags og sóma. þa&
er kunnigt, aí) þegar Karl hinn tólfti féll frá löndum var Svíþjóö á
heljarþröminni, og bar ekki sitt bar hin næstu 100 ár. Alla þá
stund var Danakonúngr mestr á Nor&rlöndum. En þegar Noregr
gekk undan og lagbist til Svíþjóbar, þá skipti um, og alla stund
sífian má heita, ab Svía og Noregs konúngr hafi borií) ægishjálm
yfir Nor&rlöndum, svo þaí) er rangt, ab Noregr sé hálmvisk ein,
enda þó hvorugt ríkjanna beri annaí) í sjóbi sínurn sem betr fer;
þó er þab satt, afe samlíf milli Svía og Noríimanna er miklu minna
en vera ætti. Milli Kristjaníu og Stokkhólms er nú aí) vísu nokkru
grei&ari vegr, en var um daga Sighvats gegnum Eibaskóg, en þó
ekki sem vera ætti; tollr er á landamærum og annab þvíumlíkt.
þaí) er au&sætt, a& Nor&mönnum er ljúfari skipgatan su&r til Kaup-
mannahafnar, landgatan til Stokkhólms e&r Uppsala. Nor&menn
hafa nú þó í huga a& leggja járnbraut austr til Kongsvinger á landa-
mærum, en Svíar leggja nú net af járnbrautum um alla Svíþjófe, og
þar me&, eina fyrir nor&an Væni og vestr yfir Vermaland ; eru líkur
til a& menn festi þær þar saman, en þa& er forn or&skvi&r, a&
ma&r ver&r manni kunnr af máli, en dælskr af dul; er þá óskanda
a& dælska hins umli&na árs hverfi, en vinakynni komi í sta&inn; þa&
er heill fyrir bræ&raríkin og öll Nor&rlönd.
Konúngr Svía og Nor&manna hefir ekki veri& gle&ilaus í sumar.
3. Maí var hann og drottníngin krýnd í Stokkhólmi, þar var miki&
um dýr&ir, og nefnd Nor&manna var þar, var ágætisma&r þeirra
Sehweigaard forma&r hennar. þetta var rétt eptir jarlsmáli&, me&an