Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1861, Blaðsíða 54

Skírnir - 01.01.1861, Blaðsíða 54
56 FRÉTTIR. Svíþjói og Noregr. hverja afera grein hinna sömu laga; en þa& væri brot vib lögin sjálf, og sjálfræbi Nor&manna væri þá lokiö. Lagastafinn hafa því Norb- menn aö voru viti sín megin í þessu máli. En sá veldr miklu sem upphafinu veldr, og ver ætlum a?) þaí) hafi verib skjótrá&ib, aí) vekja þetta mál svo upp úr þurru, án þess aí) nein naubr ræki til ab því sinni, en málib sjálft marklítií), svo þafe leit út sem hé- gómamál af hendi Nor&manna, svo sem til aí> erta og ögra Svíum. Hitt vir&ist hyggnara, ab sní&a ekki fram úr hæli á skó sínum me&an hann ekki kreppir a& fæti. Blómgan Norbmanna hin síb- ustu 50 ár, eptir langa ánaub, er sjón sögu ríkari; landslög þeirra eru gób, og því von, ab þeir veri þau meb fé og fjörvi; en jafnframt hefir samband ríkjanna verib bábum til liags og sóma. þa& er kunnigt, aí) þegar Karl hinn tólfti féll frá löndum var Svíþjóö á heljarþröminni, og bar ekki sitt bar hin næstu 100 ár. Alla þá stund var Danakonúngr mestr á Nor&rlöndum. En þegar Noregr gekk undan og lagbist til Svíþjóbar, þá skipti um, og alla stund sífian má heita, ab Svía og Noregs konúngr hafi borií) ægishjálm yfir Nor&rlöndum, svo þaí) er rangt, ab Noregr sé hálmvisk ein, enda þó hvorugt ríkjanna beri annaí) í sjóbi sínurn sem betr fer; þó er þab satt, afe samlíf milli Svía og Noríimanna er miklu minna en vera ætti. Milli Kristjaníu og Stokkhólms er nú aí) vísu nokkru grei&ari vegr, en var um daga Sighvats gegnum Eibaskóg, en þó ekki sem vera ætti; tollr er á landamærum og annab þvíumlíkt. þaí) er au&sætt, a& Nor&mönnum er ljúfari skipgatan su&r til Kaup- mannahafnar, landgatan til Stokkhólms e&r Uppsala. Nor&menn hafa nú þó í huga a& leggja járnbraut austr til Kongsvinger á landa- mærum, en Svíar leggja nú net af járnbrautum um alla Svíþjófe, og þar me&, eina fyrir nor&an Væni og vestr yfir Vermaland ; eru líkur til a& menn festi þær þar saman, en þa& er forn or&skvi&r, a& ma&r ver&r manni kunnr af máli, en dælskr af dul; er þá óskanda a& dælska hins umli&na árs hverfi, en vinakynni komi í sta&inn; þa& er heill fyrir bræ&raríkin og öll Nor&rlönd. Konúngr Svía og Nor&manna hefir ekki veri& gle&ilaus í sumar. 3. Maí var hann og drottníngin krýnd í Stokkhólmi, þar var miki& um dýr&ir, og nefnd Nor&manna var þar, var ágætisma&r þeirra Sehweigaard forma&r hennar. þetta var rétt eptir jarlsmáli&, me&an
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.