Skírnir - 01.01.1861, Blaðsíða 30
32
FRÉTTIR.
Engtnnd.
firbir, ab jakar ná ekki ni&ri, og á þar ab leggja þrábinn í land,
og sííian yfir til Labrador. Mest er sæfardýpib milli Grænlands
og Labrador, um 2000 fabma, þar næst milli Islands og Græn-
lands, en minnst milli íslands og Færeyja, og þar opt örgrunnt, en
hvergi þaí> dýpi, er komist í jöfnub vi& þa& sem er í mi&ju Atlants-
hafi. þa& væri mikil heill fyrir land vort, ef þetta tækist, fyrir
verzlun vora og alla megan; hugir útlendra drægist meir a& land-
inu, og þa& sem meir er í varib, a& hugir landsmanna hneig&ist
meir til almennrar menníngar og si&abóta.
þ^zkaland.
Hinar ví&lendu og ágætu þýzku þjó&ir, en þa& eru nærfellt
50 milljónir er mæla á þýzka túngu, byggja mi&bik Nor&rálfunnar,
blómleg lönd og au&ig, mitt á milli hinna slafnesku þjó&a a&
austan og valskra þjó&a a& vestan. I fyrndinni fóru Rómverjar
um lönd herskildi, en vi& Rín, sem þá deildi lönd milli valskra og
þjófcverja, reistu Germanar fyrstir rönd vi& þeim, og hnekktu aptr
vestr herflokkum þeirra, og gekk ríki Rómverja aldrei lengra a&
sta&aldri, svo teljanda væri, en um yzta jafcar þýzkalands í vestr
vi& Rín e&a su&r vi& Doná. En þýzkaland hefir frá alda Ö&li
verib sundrleitt, mörg ríki og þjó&flokkar , smáir og stórir. Frá
dögum Karlamagnús keisara og sífcan í þúsund ár, fram á byrjun þess-
arar aldar, var einn yfirkonúngr allra þessara þjó&a, og var kal'a&r
þýzkr keisari og Rómverja konúngr, en kjörfurstar hétu þeir höfb-
íngjar, sem honum gengu næstir og kusu keisarann. í byrjun 18.
aldar tók kjörfurstinn af Brandenborg konúngsnafn, og sonarsonr hans
Fri&rik mikli gjör&i voldugt ríki, sem nd heitir Preussen, úr kjör-
furstadæminu Brandenborg. í byrjun þessarar aldar tóku konúngs nafn
kjörfurstarnir af Baiern og Saxlandi. Um sama Jeiti lag&ist ni&r tign
hins þýzka keisara fyrir veldi Napoleons, en hann hlutaöi sundr lönd
og þjóbir eins og ma&r sní&r klæbi. Úr vestr og sufcrhluta þýzka-
lands skapa&i hann Rínarsambandi& gegn þjó&verjum sjálfum, en
eptir fall hans hrundi öll hans landaskipati. A Vínarfundinum
var stofnafc hi& nýj^ þjó&verska bandaþíng, sem kom í stafc hinnar
fyrri keisaratignar; þangafc senda stjórnendr þýzkalands fulltrúa
sína. Bandaþíng þetta er konúnga þíng en ekkert þjó&þíng. þa&