Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1861, Blaðsíða 30

Skírnir - 01.01.1861, Blaðsíða 30
32 FRÉTTIR. Engtnnd. firbir, ab jakar ná ekki ni&ri, og á þar ab leggja þrábinn í land, og sííian yfir til Labrador. Mest er sæfardýpib milli Grænlands og Labrador, um 2000 fabma, þar næst milli Islands og Græn- lands, en minnst milli íslands og Færeyja, og þar opt örgrunnt, en hvergi þaí> dýpi, er komist í jöfnub vi& þa& sem er í mi&ju Atlants- hafi. þa& væri mikil heill fyrir land vort, ef þetta tækist, fyrir verzlun vora og alla megan; hugir útlendra drægist meir a& land- inu, og þa& sem meir er í varib, a& hugir landsmanna hneig&ist meir til almennrar menníngar og si&abóta. þ^zkaland. Hinar ví&lendu og ágætu þýzku þjó&ir, en þa& eru nærfellt 50 milljónir er mæla á þýzka túngu, byggja mi&bik Nor&rálfunnar, blómleg lönd og au&ig, mitt á milli hinna slafnesku þjó&a a& austan og valskra þjó&a a& vestan. I fyrndinni fóru Rómverjar um lönd herskildi, en vi& Rín, sem þá deildi lönd milli valskra og þjófcverja, reistu Germanar fyrstir rönd vi& þeim, og hnekktu aptr vestr herflokkum þeirra, og gekk ríki Rómverja aldrei lengra a& sta&aldri, svo teljanda væri, en um yzta jafcar þýzkalands í vestr vi& Rín e&a su&r vi& Doná. En þýzkaland hefir frá alda Ö&li verib sundrleitt, mörg ríki og þjó&flokkar , smáir og stórir. Frá dögum Karlamagnús keisara og sífcan í þúsund ár, fram á byrjun þess- arar aldar, var einn yfirkonúngr allra þessara þjó&a, og var kal'a&r þýzkr keisari og Rómverja konúngr, en kjörfurstar hétu þeir höfb- íngjar, sem honum gengu næstir og kusu keisarann. í byrjun 18. aldar tók kjörfurstinn af Brandenborg konúngsnafn, og sonarsonr hans Fri&rik mikli gjör&i voldugt ríki, sem nd heitir Preussen, úr kjör- furstadæminu Brandenborg. í byrjun þessarar aldar tóku konúngs nafn kjörfurstarnir af Baiern og Saxlandi. Um sama Jeiti lag&ist ni&r tign hins þýzka keisara fyrir veldi Napoleons, en hann hlutaöi sundr lönd og þjóbir eins og ma&r sní&r klæbi. Úr vestr og sufcrhluta þýzka- lands skapa&i hann Rínarsambandi& gegn þjó&verjum sjálfum, en eptir fall hans hrundi öll hans landaskipati. A Vínarfundinum var stofnafc hi& nýj^ þjó&verska bandaþíng, sem kom í stafc hinnar fyrri keisaratignar; þangafc senda stjórnendr þýzkalands fulltrúa sína. Bandaþíng þetta er konúnga þíng en ekkert þjó&þíng. þa&
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.