Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1861, Blaðsíða 14

Skírnir - 01.01.1861, Blaðsíða 14
16 FIiÉTTIR. ítnli'a. Lamoricieres var nú sem fleigr um mitt landife milli hans og Gari- bardis, og Neapelskonúngr enn ósóttr; var |iví nú allt í húfi, hér var því ekki ab lögum aí) spyrja; 12. Sept. sendi konúngr, ab kalla öllum aí) óvöru, her inn í páfalönd. Lamoriciere ugöi ekki ab sér úr þessari átt, og hafhi heit hershöfhíngja Frakka frá keisaran- um, ab konúngi skyldi ekki leyfast ab fara rneö her inn í páfa- lönd. Hann haf&i jiví dreift lifei sínu um borgir, þar sem mest var uppreistar von. En nú kom Cialdini hershöföíngi meb Sardinínga í opna skjöldu. 14. Sept. tók hann Perugia, meb setulibi því sem þar var. Lamoriciere ætlabi nú, þegar honum barst þessi fregn, ab brjótast meb her sinn austr til Ancona, til ab verja þá borg, en Fanti kom meí) her gegn honum. ViÖ Castelfidardo varb orusta, varb Lamoriciere ofrlibi borinn; mikill hluti libs hans féll, en Italir í libi hans lögbu skjöldu á bak sér og flýbu. Sjálfr hjó Lamoriciere sér braut gegnum fjandmanna libib og komst austr til Ancona, og bjóst til ab verja borgina, en floti Sardiníumanna og Neapels ab auk lögb- ust fyrir höfnina, var nú hörb sókn og vörn í hálfan mánub, en er allr varnarvegr var þrotinn, gafst Lamoriciere upp og var fang- inn meb öllu libi sem í borginni var, en þó síban gefinn laus. — Nú var því lokib líkamsvörn páfa, en hann sagbi sem Gubmundr bisk- up: dugbu nd drottinn minn, því nú get egekkilengr! — Her Sar- diníumanna hélt nú áfram, og 9. Oktbr. héldu þeir inn i Neapel og sameinubu sig Garibaldi, sótti nú herinn ab Franz konúngi og kastalalibi hans. Eptir þriggja vikna vörn gafst upp Capua meb öliu sínu setulibi, sem var um 8000 manns, sú borg liggr upp í landi, og var mibr víggyrt en Gaeta. 2 dögum síbar (4. Novbr) varb orusta norbr vib ána Garigliano vib her Franz konúngs, sem hann vildi senda í gribastab inn í lönd páfa, og ekki fengu rúm í Gaeta. þeir urbu sigrabir og flýbu inn í Kirkjulönd. Viktor Ema- nuel var sjálfr herforíngi í bardaga jiessum. 7. November hélt Viktor konúngr innreib sína i Neapei, en Garibaldi lagbi nibr al- ræbisvald sitt, og fór einn út á bú sitt á eynni Caprera, sem liggr fyrir landi. Ábr en þetta var, i lok Oktobermánabar, var hver mabr í Neapel látinn greiba atkvæbi, hvort þeir vildi Sardiniukonúng yfir sig ebr eigi, og sögbu nærfellt allir já vib því; 4 — 5. Novbr. var gengib til atkvæba í Ancona og Umbriu, löndum páfa, sem nú vóru
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.