Skírnir - 01.01.1861, Blaðsíða 19
FrakkUnd.
FRÉTTIR.
21
or&i sem þaSan kemr, og rába orS keisarans líkt og menn rába
drauma: í gagnstæba átt. Á hinn bóginn verja Englendingar nú
til herbúnabar ógrynni fjár, ekki minna en í hinum verstu styrj-
öldum í byrjun aldar þessarar, og hafa í því skyni lagt á sig
skattþúnga, sem aldrei fyr eru dæmi til í því landi: þeir víg-
gyrba kastala sína, hafa byggt af nýju óvígan flota, er geti staöiö
gegn Frökkum og Rússum í sameiníngu, þó til kæmi, og varib
strendr landsins, og allt þetta er af varúb fyrir keisaranum; þó
eru Frakkar og Englendíngar bandamenn í orbi kvebnu , og fylgj-
ast ab í Kína og Japan, og mesti vinskapr ofan á, en undir
nibri íjandskapr og tortryggni, likt og hvor sæti um annars líf.
þessar tvær l’jóbir, sem eru svo sundrleitar í hvívetna, hafa alla
æfi elt grátt silfr. Napoleon gamli hatabi enga af fjandmönnum
sínum nema Englendínga, en sundib vib Dover, þessi vík á milli
vina, skildi ávalt fundi. Árib 1805 dró hann óvígan her saman í
Nordmandi og ætlabi ab stefna þeim her yfir sundib, en þá í sömu
svipan reis upp Austrríki, ab rábum Pitts, og frelsabi þab England
ab því sinni. Napoleon sundrabi nú her Austrríkis vib Ulm og
Austerlitz, og mundi ab því búnu hafa tekib til óspilltra mála
vib England, ef Nelson hefb' ekki um sömu mundir sigrab Frakka-
flota og Spánverja vib Trafalgar, og selt líf sitt vib frelsi ættjarbar
sinnar. Nú var keisarinn flotalaus, og mátti síban horfa til Eng-
lands sem örn á aldinn mar, og steig þar aldrei fæti á land. I
þann tíma réb vebr og vindr förum manna, og þá var þab máltæki
enn í gildi, ab kóngr vill sigla en byr hlýtr ab rába; hafib var
því allt híngab til virkisgarbr Englands, en nú siban gufan kom,
hefir þetta alveg breyzt, og getr nú óvígr floti ab hverri vebrstöbu
valib sér stund og stab, og flutt á fám stundum óvígan her ab Eng-
landi. Englendíngar sjá því sitt hollast ráb, ab byggja óvígan flota
í gegn, er geti sigrab Frakka í sjóorustu og varib þeim landtöku,
og sjóvirki sín gyrba þeir, til varúbar, ef her kynni ab komast í land,
einnig þeim megin sem ab landi veit. þessar eru nú búsifjar Frakk-
lands vib Englendínga; undir blæjalogni því, sem ofansjóvar er,
dylst þúng undiralda; gegn þýzkalandi er ekki betri trygb; hér er
grýlan hin svonefndu náttúrlegu landamæri (frontieres naturelles),
ebr áin Rín. þegar keisarinn tók Savaju minntist hann þessara