Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1861, Blaðsíða 19

Skírnir - 01.01.1861, Blaðsíða 19
FrakkUnd. FRÉTTIR. 21 or&i sem þaSan kemr, og rába orS keisarans líkt og menn rába drauma: í gagnstæba átt. Á hinn bóginn verja Englendingar nú til herbúnabar ógrynni fjár, ekki minna en í hinum verstu styrj- öldum í byrjun aldar þessarar, og hafa í því skyni lagt á sig skattþúnga, sem aldrei fyr eru dæmi til í því landi: þeir víg- gyrba kastala sína, hafa byggt af nýju óvígan flota, er geti staöiö gegn Frökkum og Rússum í sameiníngu, þó til kæmi, og varib strendr landsins, og allt þetta er af varúb fyrir keisaranum; þó eru Frakkar og Englendíngar bandamenn í orbi kvebnu , og fylgj- ast ab í Kína og Japan, og mesti vinskapr ofan á, en undir nibri íjandskapr og tortryggni, likt og hvor sæti um annars líf. þessar tvær l’jóbir, sem eru svo sundrleitar í hvívetna, hafa alla æfi elt grátt silfr. Napoleon gamli hatabi enga af fjandmönnum sínum nema Englendínga, en sundib vib Dover, þessi vík á milli vina, skildi ávalt fundi. Árib 1805 dró hann óvígan her saman í Nordmandi og ætlabi ab stefna þeim her yfir sundib, en þá í sömu svipan reis upp Austrríki, ab rábum Pitts, og frelsabi þab England ab því sinni. Napoleon sundrabi nú her Austrríkis vib Ulm og Austerlitz, og mundi ab því búnu hafa tekib til óspilltra mála vib England, ef Nelson hefb' ekki um sömu mundir sigrab Frakka- flota og Spánverja vib Trafalgar, og selt líf sitt vib frelsi ættjarbar sinnar. Nú var keisarinn flotalaus, og mátti síban horfa til Eng- lands sem örn á aldinn mar, og steig þar aldrei fæti á land. I þann tíma réb vebr og vindr förum manna, og þá var þab máltæki enn í gildi, ab kóngr vill sigla en byr hlýtr ab rába; hafib var því allt híngab til virkisgarbr Englands, en nú siban gufan kom, hefir þetta alveg breyzt, og getr nú óvígr floti ab hverri vebrstöbu valib sér stund og stab, og flutt á fám stundum óvígan her ab Eng- landi. Englendíngar sjá því sitt hollast ráb, ab byggja óvígan flota í gegn, er geti sigrab Frakka í sjóorustu og varib þeim landtöku, og sjóvirki sín gyrba þeir, til varúbar, ef her kynni ab komast í land, einnig þeim megin sem ab landi veit. þessar eru nú búsifjar Frakk- lands vib Englendínga; undir blæjalogni því, sem ofansjóvar er, dylst þúng undiralda; gegn þýzkalandi er ekki betri trygb; hér er grýlan hin svonefndu náttúrlegu landamæri (frontieres naturelles), ebr áin Rín. þegar keisarinn tók Savaju minntist hann þessara
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.