Skírnir - 01.01.1861, Blaðsíða 111
Austrálfa.
FRÉTTIK.
113
Jarlinn Ye er sagt aí) hafi látih höggva um 70,000 manns á einu
ári. En þó fjölgar folkib óbum, enda er og Kínverjum hrósaÖ
fyrir sparneytni og i&jusemi, og þeir leggja sér allt til munns. —
í hinum mentuöu löndum Norbrálfunnar er allt gjört til ab vernda
mannlífib á sjó og landi, og þó fjölgar ekki fólk þar ab sama hófi
sem í Austrlöndunum.
I Japan hafa Norbrálfubúar og leitaí) hver eptir annan ab
gjöra verzlunarsamnínga1. I sumar sendu Prússar þangab herskip
meb vináttu orbum, í því skyni ab gjöra slíkan samníng, og heppn-
abist þab. Kemr þannig hver þjób í kjölfar hinnar. þó hafa
orbib óspektir. Japansmenn eru fribsamir, en hafa um allan aldr
lifab í einangri og er þeim koma útlendra ógebfeld. Nú komu sóttir,
kolera og fleiri sjúkdómar, urbu þá uppþot í borginni Yeddo, og
Norbrálfubúar, einn ebr fleiri, vóru myrtir. En þó hefiröllu reidt
fribsamlega af, hafa nú flestar þjóbir gjört kaupsamnínga vib
Japan. í fyrra sumar kom í tal, ab Danir legbi saman vib Svía
og Norbmanna stjórn til ab gjöra út skip til Japan, en þegar til
kom varb ekkert úr þessu.
í I n d i u m hefir verib fribr, síban ab landib var dregib undan
hinu fyrra verzlunarfélagi og undir stjórn drottníngar. I stjórn
landsins hefir helzt sætt tíbindum um fjárhaginn, sem Indland átti
nú ab hafa sér, og gegna sjálft útgjöldum sínum. Stjórnfróbr
Englendíngr, Wilson ab nafni, var skipabr til ab koma máli þessu í
lag; hann stakk upp á ab setja tekjuskatt í Indlandi, og var þab
gjört. þessi misseri andabist Wilson, og þótti þab mikill skabi, því
hann var manna vitrastr í hagfræbi allskonar, og gjörkunnr
högum landsins. Skömmu síbar andabist Lord Dalhousie, 48 ára,
hann var síbastr jarl á Indlandi undir hinni fyrri stjórn; hann
var kallabr ómildr mabr og harbrábr, og honum kendu margir
upptök hinnar skæbu uppreistar, er hann innlimabi meb ofríki kon-
úngsríkib Oude, gegn rábi margra vitra manna.
Frá Indlandi spyrst nú hallæri og maundaubi. þurkar hafa
verib svo ákafir, ab jörbin er kalin af sóiarbruna og allar vatnsæbar
í) Sjá Skírni í fyrra, bls. 121-121.
8