Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1861, Síða 111

Skírnir - 01.01.1861, Síða 111
Austrálfa. FRÉTTIK. 113 Jarlinn Ye er sagt aí) hafi látih höggva um 70,000 manns á einu ári. En þó fjölgar folkib óbum, enda er og Kínverjum hrósaÖ fyrir sparneytni og i&jusemi, og þeir leggja sér allt til munns. — í hinum mentuöu löndum Norbrálfunnar er allt gjört til ab vernda mannlífib á sjó og landi, og þó fjölgar ekki fólk þar ab sama hófi sem í Austrlöndunum. I Japan hafa Norbrálfubúar og leitaí) hver eptir annan ab gjöra verzlunarsamnínga1. I sumar sendu Prússar þangab herskip meb vináttu orbum, í því skyni ab gjöra slíkan samníng, og heppn- abist þab. Kemr þannig hver þjób í kjölfar hinnar. þó hafa orbib óspektir. Japansmenn eru fribsamir, en hafa um allan aldr lifab í einangri og er þeim koma útlendra ógebfeld. Nú komu sóttir, kolera og fleiri sjúkdómar, urbu þá uppþot í borginni Yeddo, og Norbrálfubúar, einn ebr fleiri, vóru myrtir. En þó hefiröllu reidt fribsamlega af, hafa nú flestar þjóbir gjört kaupsamnínga vib Japan. í fyrra sumar kom í tal, ab Danir legbi saman vib Svía og Norbmanna stjórn til ab gjöra út skip til Japan, en þegar til kom varb ekkert úr þessu. í I n d i u m hefir verib fribr, síban ab landib var dregib undan hinu fyrra verzlunarfélagi og undir stjórn drottníngar. I stjórn landsins hefir helzt sætt tíbindum um fjárhaginn, sem Indland átti nú ab hafa sér, og gegna sjálft útgjöldum sínum. Stjórnfróbr Englendíngr, Wilson ab nafni, var skipabr til ab koma máli þessu í lag; hann stakk upp á ab setja tekjuskatt í Indlandi, og var þab gjört. þessi misseri andabist Wilson, og þótti þab mikill skabi, því hann var manna vitrastr í hagfræbi allskonar, og gjörkunnr högum landsins. Skömmu síbar andabist Lord Dalhousie, 48 ára, hann var síbastr jarl á Indlandi undir hinni fyrri stjórn; hann var kallabr ómildr mabr og harbrábr, og honum kendu margir upptök hinnar skæbu uppreistar, er hann innlimabi meb ofríki kon- úngsríkib Oude, gegn rábi margra vitra manna. Frá Indlandi spyrst nú hallæri og maundaubi. þurkar hafa verib svo ákafir, ab jörbin er kalin af sóiarbruna og allar vatnsæbar í) Sjá Skírni í fyrra, bls. 121-121. 8
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.