Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1861, Blaðsíða 105

Skírnir - 01.01.1861, Blaðsíða 105
Amerikn. FRÉTTIR. 107 vóru hnífjöfn, en hvorugr þorhi ebr gat undan látib. Nú í haust skyldi kjósa nýjan þjóbarforseta, sem vant er fjórba hvert ár, en til þess eru kosníngar tvöfaldar. Hvert fylki kýs sér kjósendr og þeir senda menn á þíng, en þessir kjósa aptr forseta. Til þessara kosnínga bjuggust hvorirtveggi meb þeim ákafa, sem um líf og landsheill væri ab tefla, einsog líka er; þjóbstjórnarmenn létu sér nú ab kenníngu ver&a sinn fyrra ósigr, er Buehanan var kosinn, og héldu nú allir einn hóp; forseta-efni þeirra hét Abra- ham Lincoln. Svo féllu atkvæbi, ab 165 ebr meiri hluti kjósenda kaus Abraham Lincoln, alls vóru 303 kjósendr. Norbrfylkin höfbu því unnib frægan sigr. Abraham Lincoln er nú fimtugr mabr, af lágum stigum og fátækum foreldrum. Hann er fæddr í Kentucky; föburfabir hans var landnámsmabr, og var myrtr af villimönnum. Abraham Lin- coln var öreigi, og komst fyrst fram á eigin handafla, í skóla var hann ab eins nokkra mánubi, en lærbi í tómstundum sínum og á nóttunni, en vann um daga. Hann var um hríb kaupmabr, en ab síbustu lagbi hann fyrir sig lögvísi, varb þíngmabr, og varb kunnr ab einurb og 'drenglyndi. Lincoln er ófríbr mabr, munnljótr, alvarlegr í bragbi, harblegr, enda mun hann á öllum sínum kostum þurfa ab halda til ab vinna sitt verk; og er sú ósk og von manna, ab honum takist ab frelsa land sitt frá styrjöld og sundrúngu. þegar kosníng hans varb heyrum kunn í subrfylkjunum, var sem eldi væri hleypt í sinu. Subr-Carolina gekk í broddi fylkíngar, og var fundr settr í borginni Charlestown, þab var ákvebib, ab leggja 5g aukatoll á norbrfylkin fram yfir erlendar þjóbir, og mörg önnur heiptar lög. Ab lokum slitu þíngmenn r túnguhaptib, og sögbu sig í einu hljóbi úr lögum og landsrétti vib Norbrfylkin, og bubu öbrum þrælafylkjum í lög meb sér. þannig var nú hafinn herskjöldr og innanlands styrjöld fyrir dyrum. þessa ofdirfsku subrfylkjanna kenna menn mest Buchanan forseta, og balda menn ab hann hafi róib undir, og verib í launmálum vib þrælafylkin, en þó áskilib, ab þeir léti ekki skríba til skarar fyr en eptir 4. Marz. í ræbu sinni til þjdbþíngsins um nýjár sló Buchanan skuldinni á Norbrfylkin, kallar ab vi’su uppreisn ab segja sig úr bandalögunum, en segir hinsvegar, ab bandastjórnin hafi engan rétt né mátt til,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.