Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1861, Blaðsíða 50

Skírnir - 01.01.1861, Blaðsíða 50
52 FRÉTTIR. Riissland. íngjulausa land var. meSan JiaS var sjálfs síns ráSandi, lagalaust óaldar land. f>egar ekki heyrist manns mál fyrir ópi og argi, þá er haft ab orbtæki, ab þab sé sem á pólsku )>íngi. Pólverjum kom og þúng og sorgleg en þó makleg hefnd: ríki þeirra varb ab her- fangi nábúaþjóbunum, Rússum, Preussum, og Austrríki, og svo fer hverri |>jób sem rækir úlfúb og ólög en afrækir góba sibu. Síban Pólverjar kómust í ánaub sina, er sem meira drenglyndi hafi vaknab hjá þeim; þó eru þeir beztir á vígvellinum. Síban þeim var skipt, hafa þeir gjört uppreisn í þrjár rennur, síbast 183Í. Landflótta menn þaban lifa erlendis í París og Lundúnum, og hafa þar nefnd, en sem þó kemr landi þeirra ab litlum notum, og er meir til ab ala uppreisnar anda en lögmætan flokk til ab vinna lagafrelsi. Augu þeirra mæna á Frakkland og Napoleon, sem endrlausnara allra þjóba, og ekki er örvænt ab enn kunni ab rísa uppreisn í Polen. Keisarinn var í haust í Warschau, á fundi meb Vilhjálmi, sem nú er Prússakonúngr, og Austrríkiskeisara; var þá í borginni dauft og daprt, og óvinarhugr svo ber, ab keisaranum var sýn skapraun í. — Síban hefir enn brydt á óeirbum í Polen, og síbustu daga í Febr. mánubi (1861) varb uppþot, og nokkrir menn vóru drepnir; ritubu nú bæjarmenn bænarskrá til keisara, og kærbu ástand landsins og æsktu bóta. Keisari svarabi þessu á þá leib, ab hann mundi sinna Pól- verjum jafnt sem öbrum þegnum sínum; og er nú í rábi ab gjöra nokkrar hætr á hag þeirra, en á hverja lund er enn óvíst. Allt er á huldu hvern taum Rússar muni halda ef almenn styrj- öld rís upp; flestir ugga þó, ab þab muni verba meb Frökkum, ef þeir eru ekki hlutlausir ; kemr mest til þess ástandib í Tyrkjalönd- um. Napoleon er vísari til ab slaka til í |>eirri átt, en Englend- íngar. Annars hefir Alexander haldib sér ab mestu hlutlausum vib allar misklíbir á seinni árum í vestrlöndum og á Ítalíu, því hann hefir nóg ab annast í sínu eigin ríki. I haust, sömu dagana sem keisarinn kom vestan frá Warschau, andabist Alexandra drottníng Feodorowna, móbir keisara og ekkja Nikulásar, góbhjörtub kona. Hún var dóttir Fribriks Vilhjálms þribja Preussakonúngs, og Lovisu drottníngar, sem var nafntogub jafnt fyrir fegrb sina sem kvenndygb og kristilega þolinmæbi. Hún and- abist fyrst systkina sinna, tveim mánubum fyrr en bróbir hennar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.