Skírnir - 01.01.1861, Qupperneq 2
4
FRÉTTIK.
f tal/ft.
öllum, þá gáfu fáir þessu gaum, en ofríki Napoleons í byrjun þess-
arar aldar vakti þjófearaflib á líkan hátt og ofrvald páfans og of-
sóknir í fyrri tí& vöktu trúarstrí&in. þá varb og, a& menn fóru a&
setja þíng og lögbundna stjórn, og þá kom þjóbernib og kraf&i
réttar síns. Menn hafa neytt ymsra rába af) fella þjóbirnar saman:
menn hafa reynt rígbundin aln'kislög, svo sem í Austrríki, innlimab,
og lagt alla á eina vog, e&r menn hafa hagaíi svo, ab ein þjó&in
væri drottnandi, en hin höfÖ sem hjálenda, en þetta hefir gefizt illa.
En í öbrum löndum lifa sundrleitar þjó&ir me& sátt og fri&i undir
frjálsum bandalögum, sem í Schweiz. Noregsmenn og Svíar hafa
konúng einn saman, og hefir Noregr blómgazt vi& þau lög þrefalt
úr því sem var í alveldiskör þeirri, sem land þa& lá í á fyrri öld-
um. I sumum löndum rís aptr ein þjó& mót annari, svo sem í Austr-
ríki, og fyrir fám árum í Danmörku, og berast á banaspjót, en
þá ver&r eik aö fága sem undir skal búa, og me& óöld og uppreist-
um vinna menn sér og sínu máli ógagn. þetta mál allt er mikils
varöanda fyrir oss Íslendínga, a& sæta vefcri, og sinua allsherjar-
málum vorum, og halda þeim fram, á réttum sta& og tima , svo
oss ver&i ekki þa& missvefni, aö sofa þegar a&rir vaka, en vaka
þegar a&rir sofa.
í t a I i a.
A Ítalíu hefir þetta ár veriÖ stórtí&indasamt, og flest annaö
legiö í þögn, og allir snúifc augum sínum í þá átt. Viktor Ema-
nuel, Sardiníu konúngr, hefir nú tekizt þa& í fang, aö leggja
undir sig al'a Italíu, og gjöra eitt ríki úr því, sem frá aldaö&li
hefir verifc sundrdeilt. Ítalía hefir aldrei veri& Öll undir "éinum
höf&íngja sí&an Rómverjaríki féll. Me&an blómi landsins var sem
mestr, vóru þar mörg þjó&ríki og smá. Venezia og Genua vóru
á mi&öldunum frægust verzlunarríki, á&r en sjólei&in fannst til Indía.
Borgin Florenz var fræg fyrir listamenn sína og vísindi. í Róm
hefir páfiun setifc, og haft ríki sér alit frá dögum Pipins, fö&ur
Karlamagnús keisara, er fyrstr gaf honum lönd til forrá&a. Á su&r-
Italíu hefir alla stund verifc sundrúng og mikiÖ þjó&arhatr vi& Nor&r-