Skírnir - 01.01.1861, Side 3
Jtali'n.
FRÉTTIR.
5
í tali, og Neapel hefir lengsta æfi verife ánaubarland, frá ]>ví ah
Norfcmenn settu þar riki, og verif) í ymsum hershöndum, og er
]>ví fólk þar fullt hjátrúar, ótryggt og uppreistargjarnt, og aldrei
haft þafe til ágætis sér sem Norfer - Italir, er á mifeöldunum vóru
fremstir af mentufeum þjófeum, og vísindafefer, á margar lundir.
þafe er afe maklegleikum, afe frelsishreifíngar ítala hafa vakife svo
mikinn áhuga, og menn óska heils hugar afe þær leifei til hags
landi og lýfe.
Hinir helztu vifeburfeir á Italiu þetta ár eru missir landanna
Savaju og Nizza, og herför Garibaldis til Sikileyjar ; hife fyrra varfe á
öndverfeu þessu ári, og skal því fyrst sagt frá því.
Savaja liggr í Alpafjöllum vestanverfeum Frakklands megin,
en fyrir sunnan Schweiz, og liggr Genfervatnife milli beggja land-
anna, Schweizar og Savaju. Ætt Sardiníu konúngs ber nafn sitt
eptir fjallbygfe þessari, og hefir hún því verife köllufe vagga kon-
úngsættarinnar. Napoleon mikli braut undir sig, og gjörfeist kon-
úngr' yfir miklum hluta Italíu, og þar mefe Savaju. Eptir innreife
bandamanna í París var hún enn látin fylgja Frakklandi, en eptir
sifeara fall Napoleons viö Waterló var hún lögfe aptr til Sardiníu,
svo sem frá aldaöfeli haffei verife, og tóku ítalir því mefe miklum
fögnufei. Svo haffei verife einatt í flestum allsherjar strífeum Frakk-
lands, um daga Lofevíks 14. og sífeast stjórnarbyltíngarinnar miklu
og Napoleons, afe vinstri fylkíngararmr Frakka var vife Hín en hinn
hægri á norfervöllum Ítalíu, Langbarfealandi og Piedmont. því hefir
hugr Frakka ætífe stafeife til afe hafa fastan fót á Ítalíu, og greifea
götu austr og sufer um Alpafjöll. Til afe gyrfea íjöllin fyrir Frakk-
landi var sú skipan gjör á Vínarfundinum mikla, afe Schweiz skyldi
vera frifeland og grifeland, sem enginn fjandmannaher mætti stíga
fæti í, en skyldi aptr hlutlaus vife allar erlendar styrjaldir. 011
stórveldin skyldi vernda þessi grife Schweizar og frelsi, ávallt mefean
hún héldi frife og trygfeir. En um Savaju fyrir sunnan Genfer-
vatn var gjör sá ráfestafi, afe hún skyldi aptr hverfa undir Piedmont
og Sardiníukonúng, en þó mefe þeim skildaga, afe norferhluti Savaju,
sem liggr norfer afe Genfervatni á landamærum Schweizar, skyldi
vera grifeland og frifeland sem Schweiz, hér mátti ekki byggja kastala,
og þessi hérufe skyldi hlutlaus vife styrjaldir. þessi þrjú héruö