Skírnir - 01.01.1861, Qupperneq 91
Grikkland.
FRÉTTIR.
93
sögn aö hneigíngum til jafn ólík forngrisku sem danska íslenzku,
en ólíkari aö oríiavali. f>ó hafa fræðimenn griskir reynt ab taka
upp fornt bókmál, en þær bækr skilja engir nema lærbir menn,
en bændr og alþý&a skilr varla orb.
Grikkir hafa þab sér til ágætis, aí) þeir bíöa endrlausnar og
þess, aö þeirra riki rísi upp í Miklagaröi. Stólkonúngrinn forni hét
Grikkjakonúngr, og þaö vona þeir a& veröi enn, og a& þeir muni
fá Tyrkjann rekinn út úr heimsúlfu vorri, og kalla þaÖ klæki, aö
hann skuli drottna yfir kristnu fólki. — í Grikklandi er konúngr
Otto, sonr Lo&víks Baiarakonúngs; Otto konúngr er barnlaus,. en
ríkiserfínginn er prinz A&albert bróbir hans, en hann er kvongabr
spanskri prinzessu og á mef) henni börn; hefir fyrir þessa skuld
verib vísindasamband milli Grikklands og þýzkalands, og þýzkir
lögvitríngar sömdu lögbók þá sem Grikkir nú hafa.
A Grikkiandi hefir þetta ár veriö fri&samt; þa& er mest í frá-
sögur fært, a& jar&skjálfti lag&i í au&n Korintuborg, svo varla stendr
hús eptir, en slíkir jar&skjálftar ver&a þar opt.
Hinar Jonisku eyjar liggja me& vestrströndum Grikklands, yfir
þeim eyjum hafa Englendíngar yfirráh, og hafa þar lægi til a& geta
veri& í nánd og á va&bergi hva& sem í skerst. Eyjarskeggjar, sem
eru griskir, eru ódælir og óeir&argjarnir, og vilja ekki anna& en
hverfa undir mó&urland sitt, og undan vernd Englendínga, en þa&
er ekki hægr sveigr, því þeir eiga vi& haldsama þjó& og handsterka.
þeir hafa þíng, en þa& þíng er mjög svo róstusamt, og er um fátt
anna& tala& en a& rífa sig undan Englendíngum.
A f r i k a.
Vér munum nú í stuttu máli skýra nokku& frá landaleit og
fer&um um þessa heímsálfu, sem um allan aldr hefir veriÖ hulin
a& miklu leyti fyrir sjónum manna, enda þótt hún sé talin me&
hinum forna heimi.
í fyrndinni þekktu menn lítiö annaö en nor&rstrandir Afriku,
fyrir nor&an ey&imörkina Sahara, en hér eru og heimstö&var og
upphaf margra menta. Móses fór af Egiptalandi me& Gy&íngalý&;
900 árum fyrir Krists burö stofnu&u Föniciumenn nýlendu á strönd-