Skírnir - 01.01.1861, Page 13
ilalía.
FRÉTTIR.
\ 5
lýíinum var þetta fagnafundr, og þyrptist múgr manns ab sjá hetju
þessa, sem svo miklar siigur gengu af. þessa daga var nú hádegi
Garibaldis, en síban dró nokkurt ský á hamíngju hans, og sannaftist,
ab eigi er svo aubráBib ab stýra Neapels mönnum. Garibaldi, sem
er nokkub bernskr og aubtrúa í lund, varb leiksoppr Mazzinis og
lýbstjórnarmanna. Hann setti rábgjafa annan daginn, sem hann
varb ab víkja burt annars dags. Milli Cavours og Garibaldis var nú
og orbinn allþúngr fjandskapr. Cavour hafbi þegar í Júlí sent Farina
nokkurn til Sikileyjar. og skyldi hann hafa augastab á Garibaldi og
athöfnum hans, en í orbi var mesta vinátta. Loks varb Garibaldi
leibr á þessu og keyrbi Farina úr landi. Hib mikla lán vakti og
nokkurn ofrhuga hjá honum, hann sló nú á frest ab innlima Nea-
pelsriki og selja þab í hendr Sardiníukonúngi, og sagbist mundu
bíba þess, ab hann gæti lýst alla Ítalíu frjálsa frá Kvirinalhöllinni
í Róm og Markuskirkju í Venezia. Undir þetta réru Mazziníngar.
Floti Neapels hafbi nú allr gefizt upp í hendr Garibaldi. Franz
konúngr dró nú her sinn, sem eptir var, inn í kastalana Capua og
Gaeta. Gaeta er ákafa sterk sjóborg norbr í Kampaníu, og hafbi
Ferdinand konúngr hugsab ab hingab mundi ab bera, og því víg-
gyrt Gaeta sem bezt. Franz konúngr, sem í fyrstu fór svo ráb-
laus fram, hefir nú síban sýnt mikinn hug og stabfestu. Allir
héldu nú, ab hann væri á yztu nöf, en þab reyndist öbruvísi. Gari-
baldi reyndi vib kastalana og einvalalib konúngs, en beib nokkurn
halla, hann sá nú ab hér var annab efni í en menn hugbu, og
flýtti þab 'undir, ab honum rann nú móbr og gjörbi hann fulla
sætt vib Viktor Emanuel.
Nú víkr sögunni til Kirkjulandanna. í fyrra er þess getib, ab
norbrlönd páfa: Bologna, Ferrara og Ravenna, gjörbu uppreist, og
Viktor Emanuel lagbi þetta land undir sig, en þrautir páfa vóru
þó enn ekki úti. þ>ó kom honum nú sú hjálp, ab frakkneskr hers-
höfbíngi ab nafni Lamoriciere, sem ábr var frægr af hreystiverkum
sínum í Afríku, en síban varb missáttr, er Napoleon varb keisari,
gekk í lib páfa. Undir haus merki sóttu nú margir gamlir her-
menn, bæbi af Frakklandi og þýzkalandi, og fékk hann komib upp
ekki alllitlum her, og setti setulib í borgirnar, en í Róm sjálfri var
setulib Napoleons. Nú var Sardiníukonúngr í vanda staddr. Her