Skírnir - 01.01.1861, Qupperneq 106
108
FRÉTTIK.
Ainerika.
afe meina Jiaí) meí) harSri hendi, og sé hvert ríki sjálfrátt gjörSa
sinna, hvort þaí) vill vera í lögum e&r ekki. þessu breytti hann
þó sihan, eptir a& í óefni var komiib, og hótabi ab senda her til
Charlestown, því uppreisnarmenn höfbu tekib til sín og ruplab
þjó&arfé sem þar var. þrælafylkin sendu nú sendimenn til Parísar,
ólíkra erinda þó og Franklín forbum, og aö sögn látib í vebri
vaka, a& keisara væri föl hollusta þeirra, ab franskt blób væri í
æium þeirra — en Louisiana var fyrrum frönsk nýlenda. — Nú
sem stendr eru menn, sem ab nor&an koma su&r í þrælafylkin, varla
óhræddir um líf sitt, ef þeir tala eitt or&, sem mó&gar hina, e&r
sýnir a& þeir sé ekki mansalsmenn, og eiga þeir þá víst, a& þeir
eru teknir, og hengdir samstundis á ví&avangi, e&r hú&strýktir til
óbóta af hinum vitstola lýfe, og hafa þess nú or&i& ekki allfá dæmi.
í byrjun ársins 1861 bættust vib Su&r-Carolinu ba&mullarfylkin
Missisippi, Louisiana, Alabama og Florida, og sí&an Texas og Georgia,
og sög&ust úr bandalögum. Virginia og fylkin kríngum hana vildu
ekki slíta bandalögunum. þessi 7 þrælafylki hafa nú sett sér lög
og kosi& sér forseta, Jefferson Davis a& nafni, og hefir hann látife
bo&skap út ganga um stjórn sína.
Hinn 4. Marz hélt Lincoln innreife sína í borgina Washington,
og tók vi& forsetatign sinni. I ræ&um sínum og bo&skap til lands-
manna fórust honum hóglega orfe og spaklega, segist munu halda
upp landsfri&i me&an nokkur kostr er, hann segist munu vi&r-
kenna þræla eigu í þeim fylkjum, þar sem hún standi a& lögum;
a&ferfe Su&rfylkjanna sé uppreisn gegn landslögum og þjó&ar-
kosníngi; hann segist ekki munu færa Su&rfylkjum strífe á hendr,
en þó halda upp sambandi ríkjanna, krefja tolla þa&an sem á&r,
gæta þess, a& allsherjar þjó&eignir þar sé ekki teknar hers hönd-
um, og halda setuli&i í þjó&virkjum sem þar eru. þegar nú <er
borinn saman bo&skapr beggja, Lincolns og Davis, þá er þó au&-
sætt, a& varla ver&r sætt á komife, og styrjöld stendr fyrir dyrum.
í Su&rfylkjunum er sagt, a& menn hafi lagt fé til höfu&s Lincoln,
og drápsvélar fundust á embættisleib hans til Washington. Ræ&ur
hans allar, hóglyndi og mannúfe, hafa allsta&ar, er hann hefir
komib fram á þíngum e&r manna mótum, vakife gó&an þokka til
hans, og svo hitt, ab hann hefir heitife a& fara í öllu a& iandslögum,