Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1861, Page 45

Skírnir - 01.01.1861, Page 45
RiíssUnd. FRKTTIR. 47 hapti til hins efsta; hvor sér meö annars augum, en enginn meb sín- um eiginn; keisarinn trúir rábgjafanum, rábgjafinn sínum undir- manni og svo frv. þannig ganga alþý&leg mál sem í gnátafli. Keisarinn, þó hann væri af tómu réttlæti gjör, sér ekki né getr vitab hundrabasta hluta af því sem fram fer. í dómstólum er eins; hver er yfir öfcrum, stundum 10, eru því margir, sem í málum eiga, daufcir áfcr en lýkr, og hvor dómstóllinn dæmir opt þvert ofan í annan. í dóroum og embættisstjórn kvafc vera röm spill- íng, og flest gengr mefc mútum bæfci rétt mál og rangt, bæfci fara sömu leifc; gengr þetta Ijósum logunum, og sá er víttr sem ekki fylgir þeim landsifc. Dæmi þessa eru mörg' : Jarfceigandi einn átti mál fyrir rétti, og var föfcurbrófcir hans forseti í dómi; hann vissi afc hann var fégjarn; honum brá þó kynlega vifc, en varfc ekki þó forvifca, er hann heyrfci afc frændi hans haffci tekifc 10,000 rúfla mútu af hinum málspartinum, og dæmt honum málifc. Hann fer til frænda síns og ávítar hann fyrir þetta. En hinn brá sér hvergi og sagfci: þú ert barn, hjartafc mitt, og hefir ekki vit á þessu; heffci eg dæmt þér, heffci hinn skotifc máli til yfirréttar, og eg heffci farifc slyppr frá. Eg er ekki þafc barn; nú hefi eg tekifc 10,000 rúfla, taktu vifc, þarna er helmíngrinn handa þér, haffcu þafc til afc fylgja málinu vifc yfirréttinn, og þafc er þér afc kenna ef þú ekki vinnr málifc enn. Annafc dæmi um réttvísi embættismanna: Jarfceigandi var í peníngaþröng, hann kallafci nú saman bændr sína, og segist ekki önnur sköpufc ráö hafa en afc selja þá mefc jörfcunum. Til afc forfcast þetta skutu bændr fé saman honum til bjargar, en sér til lausnar; hinn tók vifc fénu, og seldi sifcan bændr sina einsog ekkert væri. Bændr risu á móti, og köllufcu kaupifc óraætt, og vildu ekki hlýfca. Nú sendi keisari hirfcmann sinn til afc rannsaka málifc, en í stafc þess afc rétta hluta bænda, slóst hans í hins lifc, og skipafci sýslumanni og hreppstjórum, afc senda um hæl til Siberiu bændr þá sem hann ákvafc. Sýslumafcr, sem var af háum stigum, hlýddi þó ekki, og sagfci ráfcgjöfunum frá, en þeir skelldu vifc skollaeyrum, bændr sluppu raunar, en erindrekinn fékk nafnbót fyrir frammi- stöfcu sína í stafc hegníngar. Sýslumenn gjöra og allt til ab pína penínga út úr bændum. i) sjá bókina: La verité sur la Iiussie par le prince Pierre Dolgorukow. I
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.