Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1861, Blaðsíða 68

Skírnir - 01.01.1861, Blaðsíða 68
70 FRÉTTIR. Damnörk. þó fyrir og kom 1 ítife fé; betr gekk hitt ab félög vóru stofnufe til aö fara meb byssu og nema skotfimi. — En sömu dagana rak menn í stans, er þafe heyrbist, aÖ stjórnin hefbi enn alríkisfrumvarp á prjónunum, og hefbi kvatt saman þíng Holseta, og kom vib þá fregn mikill óhugi á menn. þíngib kom nú saman í Itzehoe 6. Marzm., og skyldi hafa lokib starfa sinum innan þriggja vikna. Stjórnarfrumvarpib, sem fyrir þíngií) var lagt, var þrennskonar, fyrst bobskapr (Eröffnung), ávæníngr um tilvonandi alríkisskipan, er þar gefib í skyn, ab konúngr muni setja tvídeilt alríkisþíng, í hinni efri málstofu skuli vera sefilangt 30 manns, er konúngr kjósi sjálfr, í hinni nebri málstofu 60, og sé sinn helmíngr þeirra kosinn meb hvoru móti, tvöföldum kosníngum og einföldum, skuli öll alríkislög leggja fyrir bæbi þessi þíng. I annan máta vóru sérstök brába- byrgbarlög (Provisorium) fyrir stöbu Holsetalands í alríkinu, og í þribja lagi stjórnarskrá, handa Holsetalandi sér í lagi. Alríkis- brábabirgbarlögin vóru í 16 greinum. í fyrstu grein er sagt hvab vera skuli alríkismál og heyra undir allsherjarstjórn ríkisins, en þab er allt þab, sem samkvæmt konúngs bréfi 28. Jan. 1852 heyrir undir utanríkis- fjárhags- herstjórnar og sjóliba rábuneyti rikisins. Eptir 3. grein skal sá hluti hersins, sem kvaddr er af Holsetum, vera ab útgjöldum til herdeild sér; 5. er gr. um fæbíngarrétt. í 8. gr. eru talin upp alríkisgjöld sem þíng Holseta ræbr yfir, tollvörbr á landamærum Holsteins, tollumbob, póstar, leibsögn í Holstein, slátta í Altona, jarbabókarsjóbr í Rendsborg. Fjárhagslögin vóru ekki lögb fyrir, en í 13. grein var ákvebib, ab hluti Holseta til alríkisþarfa á konúngs borb, til flota, ríkisskulda o. s. frv., skyldi vera fast ákvebib gjald. {>etta var, eptir því sem ráb var fyrir gjört, 2-j'j milljón rd. á ári, en fyrir gjaldárib frá 1. Apríl 1861 til 31. Marz 1862 skal farib eptir því sem sagt er í konúngs úr- skurbi 23. Sept. 1859; skyldi ekki mega auka þetta gjald án sam- þykkis þíngsins. Hérumbil fimtúngr af alríkistekjum, sklydi og falla í hag Holseta. {>jóbjarbir Holseta skuli heyra undir lands- sjóbinn, gegn 640,000 rd. gjaldi á ári til alríkissjóbs. — Stjórnarskrá Holseta var í 27 greinum. í 1. grein er talib hvab sé sérstök mál. í 2. gr. er talib, hver sé sameiginleg mál hertogadæmanna Holsteins og Slesvíkr, en þab er háskólinn í Kíl, riddarar, Egburennan, elds-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.