Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1861, Page 20

Skírnir - 01.01.1861, Page 20
22 FRÉTTIR. Frakkland. orí)a, en tók þau þó aptr. í fyrndinni deildi Rín lönd milli Ger- mana og Vala, en síban aldrei nema ein 8 ár um síbustu aldamót, og ab áin í þab skipti ekki var hin náttúrlegu landamæri í augum Frakkahers, sést af því, ab jafnharban tók Napóleon allan Ríndal- inn , síban alla Vestfalen, og endabi ab lokum í Moskau í Rúss- landi; þab er því vandi ab marka stab hinum náttúrlegu landamærum Frakklands. Allt konúngsríkib Belgia, og hin fegrstu lönd Preussa- konúngs og Baiara konúngs, yrbi og á þenna hátt bráb, Frakka. í>essi ótti hefir nú fært fjöll úr stab í þýzkalandi, og skapab þar einíngu sem ekki var fyr, og er Preussen , sem er mikil herþjób, þar í broddi fylkíngar. Allir þykjast ganga vakandi ab því, ab alls- herjar stríb vib Rín standi fyrir dyrum, ef ekki í ár, þá ab ári, og þó hefir keisarinn aldrei í orbi kvebnu látib á sér merkja, ab hann hefbi nokkub i hyggju vib Engla'nd ebr þýzkaland, en ávallt haft á orbi fribargeb sitt og biblund, en menn þykjast þ<5 ávallt kenna hendr Esau hjá rödd Jakobs; en þar hjá talar keisarinn og um hib lögmæta yfirborb, sem hinni veglyndu Frakkaþjób beri í rábi Ev- rópu, ab Frakkland sé traust og athvarf allra þjóba og lítilmagna, ]>ab komi ávallt þar fram, sem mentun ebr góbir sibir sé í vebi, ebr trú manna, og þab sé skylda þess ab snúast vib, er menn ákalla þab í naubum sínum, verja þjóbfrelsi og mannhelgi o. s. frv., og allt án greinarmunar og án allrar síngirni; þannig sé Frakkland ávallt naubstöddum hjálp, páfanum í Róm, Franz konúngi í Gaeta, ítölum gegn Austrríki, Savæíngum gegn Sardiníu, kristnum mönn- um á Sýrlandi og Indíum; Frakkar hafi reist upp hinn heilaga kross í Kína, og i öllum heimsálfum breibist m.entun og sibir út undir sigrmerkjum Frakklands; Napoleon mikli hafi þókzt þurfa ab sigra heiminn meb herskildi, til þess á síban ab geta endrleyst hann, en nú sé önnur öld, og keisaradæmib sé fribr. í París kemr uú út fjöldi af blöbum og bæklíngum um alls- herjar málefni. Hirbbæklínga höfundr keisarans er rábherra nokkur, ab nafni La Gueronniére, sá sem ritabi bæklínginn í enda ársins 1859 : l4le Pape et le congres”, og sem allir vissu ab var talab úr huga keisara. þ>etta ár hefir komib út grúi af bæklíngum í Paris, og kennt margra grasa, um nýja skiptíngu Evrópu eptir þjóberni; öll lönd aukast ebr þverra nema Frakkland eitt, þab stendr meb
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.