Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1861, Blaðsíða 79

Skírnir - 01.01.1861, Blaðsíða 79
Iloliand. FRÉTTIR. 81 Land þetta er líkt sett og Danmörk, aö því, ab konúngar beggja ríkj- anna eru limir hins þýzka bandaríkis aí> nokkurum hluta. A Hol- landi heíir þetta engum misklíímm valdiö, og stjórnin boriö ham- íngju til ab halda fri&i og sátt í þessum ríkishlutum. Hollendíngar eru og grein af hinum þýzka þjó&flokki, og hin hollenzka túnga ein grein lágþýzkunnar. Hollenzkan var á 17. öld frægt mál, og var mjög höfb í skjölum og máldögum milli ríkja, og bókmentir landsins eru enn ekki alllitlar; veldr því, a& saga landsins í fyrri tí& er svo ágæt, verzlunarblómi þeirra og þeirra fræga frelsis og trúar stríb vi& Spánverja á ofanver&ri 16. öld, og hundra& árum sí&ar vi& Lo&vík 14. Frakka konúng, svo og lærdómr þeirra. þ>a& eitt til dæmis, a& Erasmus frá Rotterdam var Hollendíngr. Hinir ágætustu málarar og listamenn einhverir, sem veri& hafa, vóru og Hollendíngar (Rubens, van Dyk). Hinir lær&ustu latínskir málfræ&- íngar á fyrri öldum vóru og frá Hollandi. Allt þetta heldr uppi hug þjó&arinnar, þótt þeir sé ekki nú þeir yfirbátar annarra, sem þeir vóru á fyrri tímum. B e Ig i a. A umli&nu ári hélt Leopold konúngr Belgiu sjötugasta afmæli sitt, og fluttu menn honum heilla óskir úr hverju héra&i. Kon- úngr þessi er kunnr a& spekt sinni og hyggindum; innanlands hefir hann me& gó&ræ&i sínu sett ni&r og svæft flokkadrátt og óróa; konúngsríki hans er ekki nema 30 ára gamalt, og hann tók vi& stjórn eptir ný-afsta&na uppreist og aga, en landiÖ tvískipt a& þjó&- erni, því í Belgiu mætist valska og flæmska, þar me& er og rikr klerkdómr í landinu, en konúngr hefir vitrlega stýrt milli skers og báru, gefi& gó& lög og vaki& almennings anda. í Belgiu hefir og sjón veri& sögu ríkari, a& undir gó&ri landsstjórn geta vel búiö sundrbornar þjó&ir, og aö elska til gó&ra laga ver&r þá ríkari en þjó&erni&. Belgia liggr fyrir vestan Rín og er því óskabjörn Frakka. í rúmum helmíngi Belgiu er og tölub franska, og ef skipta ætti í'íkjum eptir túngu og þjó&erni, þá lægi mikill hluti Belgiu undir Frakkland. Frakkneskir sendimenn hafa og farib um landi&, og kannaö fyrir sér og gjört ginníngar. En nú í sumar, þegar mest
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.