Skírnir - 01.01.1861, Síða 8
10
FHÉTTIR.
ftalla.
átti Garibaldi fótum fjör ab launa, hann gekk í skip til Tunis, og
rébst |iar í víkíngalög, en ]>ess varí) hann fljótt fullsaddr, aí) þjóna
í Serkjalibi, hann hélt því héban og til SuUr-Ameriku til Rio
Janeiro , og varí> nú bú&armaör; þó leiddist honum vií) bú&arborfciíi,
og ré&st í li& uppreistarmanna í Rio Grande og fékk litla víkínga-
snekkju a& stýra. Hér vann hann hinn fyrsta sigr og fékk hi& fyrsta
sár. En skömmu sí&ar skipti um: hann var tekinn, strauk , en
var& tekinn á flótta og pynta&r til sagna, hengdr á höndum á
bita einn og látinn hanga þar tvær stundir, þar til hann var nær
dau&a en lífi, sí&an var honum sleppt; nú var hann af þjó&ernis-
mönnum í Rio Grande, sem stó&u gegn Brasilíukeisara, gjör foríngi
yfir smáflota í lónurn nokkuram, og komst opt í mannhættu. Eitt-
hvert sinn höf&u keisaramenn gyrt fyrir löginn, er gekk upp í
lónin. J>á lét Garibaldi setja skip sín á land, setja hjól undir og
beita fyrir nautum, og draga yfir breitt ei& til sjáfar. Skip Gari-
báldis brotna&i litlu sí&ar í sjáfar hömrum, og allir ítalir er á vóru,
16 a& tölu, týndust, nema hann einn. Keisaramenn ré&ust sí&an
á flotahró hans me& ofrefli li&s, unnu sigr og brendu upp öll skip-
in. J>ar féllu allir stýrimenn nema Garibaldi einn. þessi var hin
sí&asta sjóorusta hans. Kona hans var í þessum sva&ilförum me&
honum, bar&ist vi& hli& hans sem skjaldmær. Sí&an var& Gari-
baldi sveitaforíngi og fór um nlerkr ogskóga, en kona hans njósna&i
í flokk fjandmanna- Eitt sinn var hún tekin, en flý&i á náttarþeli,
tók á lei&inni hest í haga og rei& sí&an langa lei&, yfir kletta og
klúngr í náttmyrkri og þrumuve&ri, en fjórir menn á hesti, af fjand-
mannali&i, flý&u fyrir henni sem skógarforynju; loksins kom hún a&
mikilli á, hleypti á sund, hélt sér vi& hestinn og lét svo rekast
yfir ána, og slapp svo úr höndum óvina sinna. — I þessum sva&il-
förum ól hún son, en þegar hann var fárra mána&a var& Garibaldi
a& halda undan í flæmíngi me& li& sitt, og hrekjast í torfærum og
vegleysum, bar hann þá son sinn í fatalinda á hálsi sér, og vermdi
barni& me& anda sínum. þessi sonr hans er nú vaxinn og hefir
barizt í li&i fö&ur síns. — A& loknu strí&i lag&i Garibaldi af sta&
til Montevidea og keypti naut fyrir fé sitt, og rak þau undan sér,
en misti þau flest í á einni á lei&inni; þegar hann nú kom til
Montevideo, var hann öreigi, og átti varla til fata sér og sínum, en