Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1905, Síða 5

Skírnir - 01.12.1905, Síða 5
Trú og sannanir. Eg hygg og held því fram, að því verði naumast neitað með réttu, að trúarbrögðin séu mjög að kulna með vestrænu þjóðunum, að minsta kosti í þeirri mynd, sem kristin kirkja boðar þau. Sjálfsagt er þessu einkum svo farið í löndum prótest- anta. Þar er það ekkei’t leyndarmál, að mikill meiri hluti háskólagenginna manna, að guðfi’æðingum fráskild- um, og eins þeiri’a manna, sem fengið hafa eitthvað svip- aða meixtun eins og þeir, sem stundað hafa nám við há- skóla, eru annaðlivort andvígir trúarbrögðunum, leynt eða ljóst, eða láta þau liggja milli hluta og ekkert til sín taka, byggja lífskoðun sína alls ekkert á þeim og sinna ekkert kristinni kirkju, nema þá í því skyni einu að hrjóta ekki bág við gamlar og fagrar venjur. Þá er ekki hinn nxikli aragrúi vinnulýðs í borgunum trúræknari, íxema siður sé. Jöfnum höndum við baráttu hans fyrir betri kjörum og gagngerðri breyting á fyrirkomulagi mannfélagsins fer bai’átta gegn kristimxi kirkju. Bændur hafa hingað til verið minst snortnir af þeim kenningum, sem eru trúar- brögðunum andvígar. Eix því lengi’a sem þeir dragast inn í sti’aum nútíðarmenningarinnar, því minni verður munui’inn á þeinx og öði’um stéttunx manna, og þá sjálf- sagt eins í þessu efni eins og öði’um. Allra óvænlegastar eru horfur trúai’bragðanna, þegar þess er gætt, að næstunx því allir ágætustu gáfumenn mentaþjóðanna hafa á einum til tveimur síðustu manns- öldrununx orðið þeim fráhverfir. Á þá afburða-vitsmuna- menn, senx játað hafa kristna trú af ríki’i sannfæring, eins
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.