Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.12.1905, Qupperneq 13

Skírnir - 01.12.1905, Qupperneq 13
Trú og sannanir. 301 ar, sem sveipað hefir verið utan um líkið. Þegar lærisvein- arnir eru farnir heim til sín, stendur María eftir lijá gröf- inni og gægist inn í hana. Þá sér hún tvo hvítklædda engla, annan til höfða, hinn til fóta, þar sem Jesús hafði legið. Rétt á eftir verður henni litið aftur fyrir sig, sér þá Jesúm standa þar, og heldur fyrst, að það sé gras- garðsvörðurinn, en þekkir hann svo, þegar hann fer að yrða á hana. Að kvöldi hins sama dags kemur hann að luktum dyrum inn til lærisveina sinna og sýnir þeim hendur sínar og síðu. Tómas er ekki viðstaddur og vé- fengir þetta, þegar hinir lærisveinarnir fara að segja hon- um frá því. Jesús birtist þeim þá aftur á sama hátt eftir átta daga og lætur Tómas skoða vandlega hendur sinar og siðu. Auk þess segir Jóhannesar guðspjall, að hann hafi gert mörg önnur teikn í augsýn lærisveina sinna, þau, er ekki séu rituð í guðspjallinu, og eftir sam- bandinu virðist svo, sem hann hafi gert þau í Jerúsalem, í sama skiftið, sem hann lét Tómas skoða sig. Að lokum segir Jóhannesar guðspjall frá því, að hann hafi birzt sjö lærisveinum sínum í Galíleu, við Tíberíasvatn, og tekur það fram berum orðum, að það hafi verið í þriðja sinni, sem hann birtist lærisveinum sínum eftir upprisuna. Þá er loks vitnisburður Páls postula í fyrra Korintu- bréfinu. Hann er alt annan veg en frásagnir guðspjall- anna. Eftir hans ummælum virðist svo, sem Kefas (Pét- ur) eigi að hafa séð Jesúm eftir upprisuna fyrstur manna, þar á eftir »þeir tólf«; þá 500 manns, allir í einu; þá Jakob; þá postularnir allir. Páll fer auðsjáanlega eftir alt öðrum upprisu-frásögnum en höfundar guðspjallanna. Þessi eru sönnunargögnin, sem kristin kirkja hefir fram að færa gegn þeim mönnum, sem ekki trúa upprisu Krists. Þeir taka þau ekki gild. Svo sundurleitar og lauslegar frásagnir um jafn-einstæðan viðburð, sem á að hafa gerst fyrir nær 20 öldum, taka þeir ekki trúanlegan. Þeir benda á það, að við þennan viðburð hafi engum ná- Ivæmum athugasemdum verið beitt, og engin rannsókn :skarpskygnra og óhlutdrægra manna hafi farið fram um
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.