Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1905, Síða 14

Skírnir - 01.12.1905, Síða 14
302 Trú og sannanir. það, hvers memi hafi í raun og veru orðið vísari; menniniir,. sem upphaflega hafl verið einir til l'rásagna, hafi verið fáfróðir menn og ímyndunarafl þeirra að líkindum í afar- mikilli æsingu; og svo viti enginn um það — enginn geti einu sinni farið nærri um það — hverja grein mennirnir hafi í raun og veru fyrir því ger't, hvað fyrir sig hafl borið: og loks hafl þessir menn, auk alls annars, verið uppi á þeim tímum, er trúnaður var lagður á alls konar kynja-viðburði; á þeirn tímum, er menn þóttust jafnvel vera sjónarvottar að því, að illir andar væru reknir út af mönnum og látnir fara í skynlausar skepnur. Þeir menn, er ekki taka upprisu Krists trúanlega, kannast við það, að postularnir hafl verið sannfærðir um hana; en þeir segjast ekki eiga þess neinn kost að rannsaka sönn- unargildi þess, er hafi sannfært postulana. Þeir kannast við það, að það sé kynlegt, að postularnir skuli liafa feng- ið jafn-óbifanlega sannfæring fyrir þessu, ef það hafi ekk- ert verið annað en misskilningur og tál. En þeir halda því fram, að upprisan sjálf sé enn kynlegri og ótrúlegri. Hvort sem það er nú sanngjarnt eða ekki að taka hart á þessum ályktunum trúarveikra eða trúlausra manna,. þá er ekki til neins að gera það. Svona álykta menn, livort sem það er lagt út vel eða illa. Og mér fyrir mitt leyti finst alls ekki sanngjarnt að lá þetta. Eg get ekki með nokkuru móti séð, að kirkjan geti krafist þess af nokkurum manni, að hann taki þessi sönnunargögn lienn- ar giid. Hún samsinnir yfirleitt þeirri staðhæfing and- stæðinga sinna, að upprisa Krists sé gersamlega einstæður viðburður. Hún verður þá líka við það að kannast, að fyrir henni þurfi ríkari sannanir en fvrir algengum við- burðum. Allra-sizt fæ eg skilið það, að mótmælendakirkjan hafi nokkurn rétt til þess að krefjast þess, að menn taki gildar sannanirnar fyrir upprisu Krists. Yfirleitt tekur hún ekki trúanleg »kraftaverkin«, sem gerst hafa í ka- þólskri kirkju; að svo miklu leyti, sem mótmælendur af- neita þeim ekki afdráttarlaust, láta þeir þeirra að engu
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.